Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 34

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 34
86 ÆGIR 2/91 MARKAÐSMÁL Rækja Sterkt yen hafði áhrif á markað- inn í lok ársins 1990. Verð í yenum lækkaði á meðan verð í Bandaríkjadölum var fremur hagstætt. Samanburður japanska markaðarins við þann bandaríska leiðir í Ijós að japanski markaður- inn er með 10% hærra verð en sá bandaríski. Eftirspurnin í Banda- ríkjunum var mikil allt árið, en dró úr henni í lok ársins. Offramboð var á kaldsjávarrækju og verð lágt. Nú eru kaupendur hins vegar að fara úr hlýsjávarrækju í kald- sjávarrækju. Heldur dró úr fram- boði af rækju vegna minna rækju- eldis. Þannig minnkaði fram- leiðsla Kínverja um 10-20% á árinu 1990. Á komandi árum má búast við meiri rækju úr rækjueldi frá Mexíkó og Indlandi en draga mun úr framboði annarra hefð- bundinna framleiðenda í rækju- eldi. Þorskur Framboð þorsks hélt áfram að vera lítið í lok ársins 1990. Birgða- staða var lág í öllum innflutnings- löndum og hélt áfram að minnka. Evrópuþjóðir seldu meiri þorsk á Evrópumarkaðinn þar sem verð var 10% hærra en í Bandaríkjun- um. Hærra verð fékkst einnig fyrir Alaskaufsa. Ekki er búist við meira framboði af botnfiski á komandi ári. Fiskmjöl Síðan í júní 1990 hefur verð- munur á fiskmjöli og sojabauna- mjöli aukist markvert. Þannig var verðhlutfallið 1.7 fyrir fiskmjöl á móti 1.0 fyrir sojabaunaolíu í júní 1990 en 2.1 í lok nóvember. Þannig hefur samkeppnisstaða fiskmjölsins versnað. Þetta hefur valdið minni eftirspurn eftir fisk- mjöli. Skýringin liggur aðallega í minni fiskmjölsframleiðslu Suður- Ameríku og minni birgða þar. Lýsi Samband minni afla og minni lýsisnotkunar er skýringin á minni framleiðslu á lýsi á þriðja ársfjórð- ungi 1990. Þessi samdráttur mun hafa aukist ennfrekar á síðasta árs- fjórðungi 1990 þar sem ansjósu- og sardínuveiðar í Perú voru stöðvaðar vegna hás hlutfalls af smáfiski. Krabbadýr Mikil veiði á Kyrrahafs snjó- krabba í Norður-Kyrrahafi hefur haft áhrif á alþjóðleg viðskipti með krabbadýr. Evrópski krabba- dýramarkaðurinn hefur einkennst af lágu verði um lengri tíma. Humar Humaraflinn í heiminum hefur aukist stöðugt undanfarin ár en ekki eins mikið og í byrjun níunda áratugarins. Verð var stöðugt á amerískum humri árið 1990. -Heimild: Infofish. Millj. USA: Ýmsar afuröir Ibs. 1000 Japan: Ýmsar afurðir tonn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.