Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 6

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 6
58 ÆGIR 2/91 Fiskifélag Islands 80 ára Þann 20. febrúar var Fiskifélag íslands 80 ára. Aðdraganda að stofnun félagsins má rekja til þess að á síðari hluta 19. aldar jókst áhugi manna á eflingu sjávarútvegs í land- inu. Félaginu var því sett það markmið „að efla hag og hvers konar framfarir í íslenskum sjávarútvegi og veita hinu opinbera umbeðna þjónustu". Það fer ekki hjá því að á 80 ára starfsferli hafa orðið miklar breytingar í þjóðfélaginu og hefur félagið orðið að laga sig að breyttum aðstæðum á hverjum tíma. Störf Fiskiþings og félagsins hafa átt stóran þátt í mótun þess sjávarútvegs sem við búum við í dag. Aðlögun félagsins að breyttum aðstæðum hefur m.a. verið náð með breytingum á lögum þess og hagræðingu í öllum vinnubrögðum, samskiptum við Alþingi og framkvæmda- vald. Með nýjum lögum 1972 gerðust öll helstu samtök sjávarútvegsins aðilar að Fiski- félaginu. Hér á eftir verða gerð nokkur skil á helstu staksteinum á 80 ára starfsferli Fiski- félags íslands. Hér eru færðar þakkir öllum þeim ágætu starfsmönnum sem starfað hafa hjá félaginu. Þorsteinn Císlason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.