Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1991, Page 39

Ægir - 01.02.1991, Page 39
2/91 ÆGIR 91 samtökin 225 tonn fyrir tæplega 80 milljónir króna. Megnið af lax- inum fór á Frakklandsmarkað, en verulegt magn var einnig selt til Bandaríkjanna. Sjávarafurðadeild SÍS Starfsemi sjávarafurðadeildar gekk vel á síðasta ári. Vert er að geta þess að 1. janúar 1991 var stofnað nýtt sölufélag um starfsemi ^jávarafurðadeildar. Félagið heitir Islenskar sjávarafurðir hf. Framleiðsla fyrirtækja sem seldu afurðir sínar gegnum sjávarafurða- deildina nam 49.100 tonnum af frystum afurðum á móti 50.100 tonnum árið áður. Hér er um að rasða 2% samdrátt í magni á sama tima og samdráttur í veiðum er áætlaður um 4%. Heildarútflutningur sjávarafurða- deildar árið 1990 á frystum, þurrk- oðum og söltuðum afurðum nam rúmum 54.000 tonnum. Verðmæti bessara afurða var um 11.8 millj- arðar króna og er hér um að ræða urn 11% aukningu í krónum þrátt fVri,r 7700 tonna samdrátt í magni. Utflutningur frystra afurða nam 49.100 tonnum, varð sá sami og ramleiðsla ársins. Aðalmarkaðs- svæðin fyrir þessar afurðir voru estur-Evrópa, Asía, Bandaríkin og ovétríkin. Hlutur Vestur-Evrópu ólt áfram að aukast og fóru um 80% af afurðunum þangað. Á sama hátt minnkaði hlutur Bandaríkjanna °8 er nú komin niður fyrir 20%. ^estur-Evrópa Sala skrifstofu lceland Seafood 'mited í Hull, Hamborg og Boul- °gne sur Mer gekk mjög vel á arinu. Salan nam 28.500 tonnum á móti 24.600 árið áður og jókst því U7 16% á árinu. Heildarverðmæti Se dra afurða á öllu markaðssvæði yrirtækisins nam 64.6 milljónum brG. í stað 44.2 millj. STG árið aður og hafði því aukist um 20.3 mil|i. STG eða 46%. Ástæður fyrir þessari auknu sölu og aukinni hlutdeild Vestur-Evrópu er fyrst og fremst hækkandi verð á fiski í Evrópu og þá einnig styrkari staða Evrópugjaldmiðla gagnvart dollar. Rétt er að minna á að aðeins eru um fimm ár síðan 60% af öllum frystum afurðum fóru til Bandaríkj- anna. Söluskrifstofur okkar verða því að vera tilbúnar til að aðlaga sig gífurlegum sveiflum. Finna nýja markaði fljótt og vel þegar gengis- sveiflan er hagstæð og síðan að ákvaða hvar á að draga úr sölu ef hallar undan og fiskurinn fæst ekki. Mikið starf hefur verið unnið í Evrópu í markaðssetningu neyt- endavara og er nú selt umtalsvert magn af smápakkningum beint til ýmissa verslanakeðja. Þessar vörur eru fullpakkaðar hér á landi og verðmerktar þannig að þær eru til- búnar beint í söluborð stórmark- aða. Búast má við verulega aukinni Útflutningur Sjávarafurðadeildar SÍS Magn (tonn) og verðmæti (kr. cif) jan./des. 1990 og 1989 1990 1989 Magn (tonn) Verðmæti Millj.) Magn (Tonn) Verðmæti (Millj.) Freðfiskur 41.425 8.967 46.548 7.697 Annað fryst 7.683 1.581 7.175 1.413 Fryst samtals 49.108 10.548 53.723 9.110 Ferskar afurðir 254 85 403 137 Mjöl 1.539 42 4.950 131 Saltað 603 139 677 141 Skreið 2.789 502 2.230 472 Annað samtals 5.185 768 8.260 881 Samtals alls 54.293 11.316 61.983 9.991 ÍUSD USD meðalgengi jan./des. 1990 58.22594 USD meðalgengi jan./des. 1989 57.14378 194.3 174.8 CITFLUTNINGUR - MARKADSDREIFING UTFLUTNJNGUR - MARKADSDREIFINQ ALLAR FRYSTAR AFURDIR ALLAR FRY8TAR AFURDIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.