Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 17

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 17
2/91 ÆGIR 69 e'8'n vilja og skoðanir á því sem ram fer á leiksviðinu. Og sýningin æri a& sjálfsögðu út um þúfur ef ann færði hendurnar ofan á sviðið og stjórnaði brúðunum Pannig. ^að þarf ekki að koma stjórn- völdum á íslandi á óvart, þó menn 1 5lávarútvegi hafi eigin skoðanir á ^álum og telji sig vita hvernig best er að verkum staðið. Hitt ættu stíórnvöld einnig að vita að hætt er við að sýningin fari út um þúfur et þau fara með hendurnar niður á sviðið. Að koma í veg fyrir brot á reglum um stjórn fiskveiða með endalausri útþenslu eftirlitsbákns er kostur sem hugsanlega getur erðið dýrkeyptari en sá vandi sem bv' er ætlað að leysa. Valdstjórn í íslenskum sjávarút- Vegi hentar ekki og hefur raunar Vergi verið hagkvæm. Eftirlit er siálfsagt og eðlilegt til að auka Jraust manna innbyrðis, en endan- eg lausn á þessum málum er og Verður sú að laða menn til sam- starfs og samvinnu við stjórnvöld °g fá þá til að fara sjálfviljugir eftir reglum. Undirritaður telur raunar enga ættu stafa innanfrá að núverandi s Jórnkerfi fiskveiðanna og er hér á engan hátt tekið undir þær ásak- an'r sem fram hafa komið á sjó- menn og útflytjendur sjávarafurða U.m s|órkostleg brot á reglum. Um e|nstök brot er sjálfsagt að ræða, en innbyrðis samkeppni aðila jaann smámsaman koma í veg fyrir Pau að mestu. Að þróunin verði á f 'ui Ve®'nn er mjög ólíklegt, ein- ega vegna þess að sameigin- eg|r hagsmunir þeirra sem starfa í javarútvegi, að stjórnkerfið beri ' æuaðan árangur eru of miklir. $agan ...' ustu aldamót eru órafjarri u i andi íslendingum. Breytingar lörum landsmanna frá alda- °tum eru meiri en á næstu þús- und árum á undan. Undirrot breytinganna er nýting auðlinda hafsins umhverfis landið. Þá var afli íslendinga aðeins 4-6% af afla dagsins í dag og verðmæti útfluttra sjávarafurða enn minni hluti af því sem gerist í dag. Starfsemi félaga- samtaka sjómanna og útvegs- manna var þá í burðarliðnum. Af stofnunum sjávarútvegsins má segja að Stýrimannaskólinn í Reykjavík hafi einn verið kominn á legg, en hann hafði þá starfað í áratug. En raunveruleg virk sam- tök innan sjávarútvegsins höfðu ekki tekið til starfa. Efling sjávarútvegs með sam- ræmdum aðgerðum landsmanna hófst að marki á fyrstu áratugum aldarinnar. Ári eftir að fram- kvæmdavaldið var flutt inn í landið og sama ár og ritsíminn kom, árið 1905, birtust fyrstu merki um vaknandi vitund lands- manna um gildi sameiginlegs átaks í sjávarútvegi. Átaks sem á hálfri öld fleytti landsmönnum úr sæti meðal fátækustu þjóða heims í hóp þeirra ríkustu. Þann 6. mars 1905 kemur fyrsti íslenski togarinn til landsins, b/v Coot, sem oft er talinn marka upphaf íslenskrar iðnbyltingar. Fiskveiðasjóður íslands var stofnaður haustið 1905, en þar með voru sköpuð skilyrði til mikillar útþenslu sjávar- útvegsins. Að síðustu má nefna að í júlí 1905 hófst útgáfa Ægis, fyrsta fagrits atvinnugreinarinnar. Má raunar segja að í fyrstu árgöngum Ægis sé fyrst farið að hvetja skipu- lega og af þrótti til nánara sam- starfs og aukinna átaka í sjávarút- vegsmálum. Á þessum tíma sköpuðust skil- yrði, sem beinlínis kölluðu á aukin umsvif. Árangurinn lét ekki á sér standa, aflinn jókst að magni og verðmætum og fjármagn fór í fyrsta sinn í Islandssögunni að streyma inn í landið. Fljótlega fór að gæta þarfar á samræmingu þátta veiða og vinnslu og skorti á upplýsingum. Fjöldi manna um land allt sameinaðist árið 1911 um að stofna heildarsamtök áhuga- og atvinnumanna í sjávar- útvegi, Fiskifélag Islands, sem ætlað var að gegna því hlutverki að vera sameiginlegur vettvangur aðila. Fyrstu árin var meginstarfsemi Fiskifélagsins fólgin í að laga þann grundvöll sem fyrir hendi var. T.d. Mynd I. Fullt frelsi til veiöa þjónar ekki ætíö hagsmunum allra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.