Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 54
106
ÆGIR
2/91
rennu, ofan á vélarreisn b.b.-megin og niðurgangs-
kappa s.b.-megin. Ofan á brúarþaki eru möstur fyrir
loftnet og Ijós, og hífingablakkir í afturkanti brúar.
Vélabúnaður:
Aðalvél skipsins er Deutz, sex strokka fjórgengisvél
með forþjöppu og eftirkæli. Vélin tengist niðurfærslu-
og skiptiskrúfubúnaði frá Finnoy, með innbyggðri
kúplingu. Utan um skrúfu er stýrishringur frá Finnpy.
Aðalvél með skrúfubúnaði:
Gerð vélar SBV6M628
Afköst 735 KW við 850 sn/mín
Gerð niðurfærslugírs G50FK
Niöurgírun . 4.5:1
Gerð skrúfubúnaðar P70.22.250.4D
Efni í skrúfu NiAl-brons
Blaðafjöldi . 4
Þvermál skrúfu 2500 mm
Snúningshraði skrúfu 189 sn/mín
Stýrishringur D250
200 KW við 1500 sn/mín, sem knýr riðstraumsrafal af
gerð LSA 46L7, 160 KW (200 KVA), 3x380V, 50Hz.
Ein hjálparvél er í skipinu frá MAN af gerð
D2866TE, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu,
177 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr 160 KW (200
KVA), 3x380V, 50 Hz riðstraumsrafal frá Stamford af
gerð MHC 434C.
Stýrisvél, rafstýrð og vökvaknúin, er frá Nprlau,
gerð 125-19-105-7.3, snúningsvægi 7.3 tm, og teng-
ist stýrishring.
Að framan er skipið búið vökvaknúinni hliðar-
skrúfu frá jastram.
Tæknilegar upplýsingar:
Gerð
Afl ..................
Blaðafjöldi/þvermál
Niöurgírun ...........
Snúningshraði
Vökvamótor ...........
Afköst mótors ........
BU 10F
100 hö
4/620 mm
1.79:1
1117 sn/mín
Volvo F11-110
73 KW við 2000 sn/niín
Auk skrúfuaflúttaks á gír, eru þrjú 200 KW, 1500
sn/mín aflúttök (1:1.75) miðað við 857 sn/mín á aðal-
vél, eitt fyrir öxulrafal og tvö útkúplanleg fyrir vökva-
þrýstidælur vindna. Rafall er frá Leroy Somer, gerð
LSA 475 L10, 200 KW (250 KVA), 3x380 V, 35-50
Hz. Vökvaþrýstidælurnar eru tvöfaldar Hágglunds-
Denison, gerð T6ED-045-042, afköst 390 l/mín hvor
við 210 bar þrýsting og 1500 sn/mín.
í tengslum við aðalvélarrafal er „omformer" frá
Leroy Somer, jafnstraumsmótor af gerð LSK 225 L12,
í skipinu eru tvær skilvindur frá Alfa Laval af gerð
MAB103B, önnur fyrir brennsluolíu og hin fyrir smur-
olíu. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Sperre, önnur raf-
drifin af gerð HL 2/77, afköst 25 m3/klst, og hin vél-
drifin (Lister) af gerð HLF2/77, afköst 7.5 m3/klst,
þrýstingur 30 bar. Fyrir loftræstingu vélarúms og loft-
notkun véla er einn rafdrifinn blásari frá Novenco,
gerð ACN-630, afköst 15000 m3/klst.
Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir mótora
og stærri notendur og 220 V riðstraumur til Ijósa og
Óskum eigendum
og skipshöfn á
B/V ÞINGANESI til
hamingju meö nýja
skipið og nýju
DEUTZ/MWM SBV6M
aðalvélina.
Umboðsmenn fyrir
IkorIÍÁI á íslandl
■HHBiKHol
NONNI HF.
Langholtsvegi 109 ■ Fax 91 -679318 • Pósthólf 4207
VÉLSMIÐJA 124 Reykjavfk • Símar: (91)679325 og 679308