Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 23

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 23
2/91 Einna þekktastur slíkra neðan- sjávarhryggja er Mið-Atlantshafs- nryggurinn sem liggur eftir endi- öngu Atlantshafinu. Bergmáls- dýptarmælingar sýna að hryggur- Í™1 stendur víða 2-3 km hærra en afsbotninn í kring og á miðjum ryggjarásnum er sigdalur. í Pessum sigdal myndast stöðugt nýr hafsbotn í eldgosum og við ÆGIR kvikuinnskot. Þessum umbrotum fylgja tíðir jarðskjálftar. Hryggur- inn hliðrast til á mörgum stöðum um þversprungur en hinn virki hluti þeirra sem liggur milli hryggjarásanna eru fyrrgreind þvergengi og þar er skjálftavirkni einnig mikil. Skjálftarnir koma yfirleitt þar fram í meginskjálfta sem getur orðið stærri en 7 stig á 75 Richterkvarða og á eftir fylgja margir minni eftirskjálftar. Á hryggjarstykkjunum verða skjálftar hinsvegar yfirleitt ekki stærri en 5 stig á Richterkvarða og koma gjarnan fram í hrinum þar sem enginn einn skjálfti er áberandi stærri en hinir. Hrinurnar geta staðið í nokkra klukkutíma eða daga. ^ynd 2. Staðsetning jarðskjálftamæla á Reykjaneshrygg sumarið 1990.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.