Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 13
2/91
ÆGIR
65
s oðunarmenn reikninga félagsins Magnús lögfr. Sig-
Urðsson og Brynjólfur tannlæknir Björnsson, en
Urskurðarmenn: Þórhallur biskup Bjarnason, Jens
Pálsson og Ólafur prestur Ólafsspn.
Lög félagsins eru sniðin í mörgum greinum eftir
ogum Búnaðarfélags íslands og frumvarps-uppkasti
Pvú sem áður er nefnt.
Síðasta Alþingi sýndi í verkinu, að það viðurkenndi
oauðsyn og nytsemi fyrirtækisins með því að veita
á'aginu nú þegar 2500 kr. styrk á ári, til þess að það
gæti sem fyrst eflst og útbreiðst um landið allt. Sér-
staklega eiga þáverandi þingm. Reykvíkinga, þeir dr.
on Þorkelsson og Magnús Blöndahl, miklar þakkir
s yldar fyrir ötula framgöngu á þinginu fyrir málinu,
PV| að það mun mega segja með sannindum, að
miklar Ifkur eru fyrir því, að félagið hefði ekki getað
jekið til starfa, sökum fjárskorts, ef þeir hefðu ekki
agst eins þungt á sveifina og raun varð á.
Þess er ekki þörf að fara mörgum orðum um, hve
Þarft og mikilvægt starf Fiskifélagið á fyrir höndum að
j 'nna, því að hvereinasti íslendingur, sem kominn er
1 v'ts og ára veit, hversu sjávarútvegurinn er mikil
meginstoð undir farsæld og framförum þjóðarinnar,
en félagið er til þess stofnað, að efla og lyfta með ráði
°g dáð þessum stórgerðasta og uppgripamesta
atvmnuvegi landsins.
Það er komið undir sjómannastétt vorri og forsjálni
ng dugnaði stjórnar félags þessa, hvort Fiskifélag
s ands getur náð því, er fram líða stundir, að verða
jjavarútveginum önnur eins lyftistöng og Búnaðarfé-
j.ag lsiands hefur orðið landbúnaðinum. En þótt höfuð
e agsins, ef svo má að orði komast, sé nú fætt, þá er
a ur líkaminn eftir; en vér vonum, að þess verði ekki
angt að bíða, að félagslíkaminn verði fullger og hann
31 skjótt merg og blóð.
Starfssvið Fiskifélagsins
arÞað verður með hverju ári sem líður glöggvari grein-
munur á þessum tveim aðalatvinnuvegum lands-
Uranna, sjávarútvegi og landbúnaði. Það er stórútveg-
rinn, sem þessu veldur. Á fyrri árum meðan lands-
enn stunduðu aðeins fiskveiðar á opnum bátum,
j°ru ^að margir bændur, sem stunduðu hvortveggja
a;fe.nn landbúnað og sjávarútveg. Þetta átti sér ekki
sveins sta^ á þeim jörðum, sem lágu bæði til sjós og
aeð'13, ^e^ur voru þeir bændur lengra upp til sveita
v lrnargir, sem gerðu út skip á vertíðum, einkum á
e rarvertíðinni, og voru sjálfir formenn. Nú mun
*a me^ öilu úr sögunni, að minnsta kosti á Suður-
^ Hlaut að hverfa um leið og bátaútvegurinn fór
H'gnandi. Og víst er það, að þessi tvískipting bænda
Strax eftir að Fiskifélag íslands var stofnað, tók það
við útgáfu Ægis, en hún hafði legið niðri í tvö og
hálft ár. Eins og vænta mátti lét Ægir sig miklu
varða málefni félagsins og í janúarblaðinu 1912
birtist grein um stofnun félagsins og aðdraganda
hennar, og í febrúarblaðinu birtist grein um
starfssvið félagsins. Báðar þessar greinar eru jafn-
framt hugleiðingar um sjávarútvegsmál og gefa
þær einkar fróðlega og skemmtilega mynd af
ástandi þeirra mála á þessum tíma. Báðar þessar
greinar birtast hér lesendum til fróðleiks og
skemmtunar.
á starfskröftum sínum hafði ekki góðar afleiðingar
fyrir landbúskap þeirra. Það er að vísu mikil freisting
fyrir bændur, sem búa á jörðum, sem hafa gott út-
ræði, að stunda sjóinn við hliðina á landbúskapnum,
en þó munu það aðeins fáeinir dugnaðar- og fyrir-
hyggjumenn, sem hafa gott gagn af því. Það getur
blessast þegar einn eða fleiri bændur í samlögum geta
mannað fleytu til fiskifanga með heimamönnum sín-
um, þegar góðan afla er að fá, en geta notað menn
sína til annars í gæfta- eða fiskileysi. En hitt, að leigja
menn til róðra um vissan tíma, hefur orðið mörgum
bóndanum fulldýrt, og orðið æðioft til þess, að bónd-
inn hefur orðið að höggva skarð í bústofn sinn til þess
að gjalda fiskimönnunum kaup sitt. Enda munu
margir, ekki síst Austfirðingar, vera orðnir þreyttir á
þannig vaxinni útgerð. En það, sem ríður því að fullu,
að mögulegt sé í senn fyrir sama mann að stunda
jafnhliða landbúnað og sjávarútveg, er hin breytta
sjósóknaraðferð. Þótt landbóndi geti séð sér hag í því
að halda úti opnum bát, mun hann hugsa sig um
tvisvar áður en hann ræðst í það, að hafa útveg í
stærri stíl.
Til þess að ráðast í það, að halda úti þilskipi,
mótorbátum, að ég ekki nefni botnvörpung, þarf svo
mikið afl og umönnun, að það er þeim aðeins fært,
sem gefa sig við því með lífi og sál. Eftir því sem
áhættan vex, útheimtist meiri útsjónarsemi og fjöl-
breyttari þekking. Slík útgerð hlýtur að hafa í för með
sér fulla aðgreining á landbúnaði og sjávarútvegi.
Landbóndinn er knúður til aðeins að gefa sig að land-
búnaðinum, en sjómaðurinn og útvegsmaðurinn, að
hugsa eingöngu um sjávargagnið. Það gerist stétta-
greining. Bændur öðru megin, sjómenn og útvegs-
menn hinu megin. Þessar stéttir hljóta að standa á
öndverðum meiði í mörgum og harla mikilsverðum
málum.
Hér á landi hefur starfað um langan aldur félag,
Búnaðarfélag íslands heitir það nú, sem haft hefur