Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 25
2/91
ÆGIR
77
Verkefnið naut styrks úr Vísinda-
sJóði íslands, japönskum vísinda-
s)óði auk þess sem Landhelgis-
§*slan lagði til varðskipið Tý til
30 koma mælunum niður og ná
Peim upp. Forysta fyrir þessum
mælingum var í höndum prófess-
°rs Hideki Shimamura sem starfar
)á Laboratory for Ocean Bottom
eismology við Háskólann í Sapp-
Oro- Hann hefur ásamt samstarfs-
mönnum sínum þróað og smíðað
mJög létta og meðfærilega hafs-
°tnsjarðskjálftamæla. Mælunum
or sökkt niður á hafsbotninn og
Þegar mælingum er lokið eru þeir
sottir aftur með því að losa þá frá
otninum og láta þá fljóta upp á
ynrborðið. japanir hafa mikla
reynslu og þekkingu á slíkum hafs-
ootnsmælingum enda eru jarð-
skjálftar tíðir í Japan.
^'ngað til lands kom Hideki
jSamt þrem öðrum Japönum og
völdu þeir hér dagana 24. júní til
D- Júlí við samsetningu og niður-
setningu mælanna. En mælarnir
°g allur útbúnaður var ættaður frá
Þe|m. | þyrjun þurfti að setja mæl-
fna. saman og prófa þá. Sú vinna
or ram í kennslustofu í Háskólan-
um. Hver mælir inniheldur skynj-
ara' magnara, segulband, klukku
°§ rafhlöður. Þessum hlutum er
o um komið fyrir í sterkri glerkúlu
sem er um 43 cm í þvermál. Kúlan
■r..' raun sett saman úr tveimur
na'tkúlum sem síðan er lofttæmd
l | halda þeim saman. Þessar
erkúlur eru þannig gerðar að
r ei8a að þola þrýsting á 7300
f ■ ,^ólunum er síðan komið
yrir ' plastbaujum til hlífðar. Til
aujurnar sökkvi niður á hafs-
, Jn'"n er Þær festar við 20 kg
sokkugrinö með festingum.
u gnndumar voru smíðaðar
r a andi. Baujurnar með öllum
hSÍt3lkjum ve§a um 60 kg svo
e|idarþunginn er um 80 kg. ífest-
'dgunum við sökklana er losunar-
Í7rinn sem losar þær frá
s°kklinum. Það er þunn ryðfrí stál-
plata sem leysist í sundur í miðj-
unni þegar straumur er settur á
haná. Þessi losunarbúnaður er
settur í gang með því að senda
hljóðmerki frá sendibúnaði á skip-
inu niður að baujunni. A baujunni
er móttöku- og sendibúnaður sem
svarar þessum merkjum og lætur
vita af sér. Með þessu fæst einnig
fjarlægð í baujuna svo hægt er að
fylgjast með þegar baujan byrjar
að losna frá botninum, en við það
styttist fjarlægðin ört nema ef rek
skipsins vegur upp á móti því. Á
botninum situr sökkullinn síðan
einn eftir ásamt hluta af stálplöt-
unni en baujan flýtur upp og er
hraðinn um 1 m/s. Þessi losunar-
búnaður þykir mjög öruggur. Á
baujurnar eru einnig sett radíóloft-
Baujurnar 18 á þilfari Týs.
Mælabúnaði er komið fyrir í glerkúlu sem þolir mikinn þrýsting.