Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 7

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 7
2/91 ÆGIR 59 Fiskifélag íslands í 80 ár Aðdragandi að stofnun Fiski- ,^a8s íslands hefur áður verið rak- "]n ' Ægi, má þar nefna 25 ára atmaelisrit Fiskifélags íslands iq^6, ara afmælisrit félagsins . °g 75 ára afmælisrit félags- lns 1986. Vísað er í þessi þlöð til nanari útlistunar en stiklað á stóru 1 Urnfjölluninni hér á eftir. Þegar annar aðalatvinnuvegur andsmanna hafði stofnað félags- S ^P'nn -/Hús- og bústjórnarfélag- 1 - árið 1837, sem síðar breytti nafni f Búnaðarfélag Suðurlands Pótti það eðlilegt að sjávarútveg- urinn fengi sinn félagsskap. Efling sjávarútvegsins hlaut að kalla á samtök þeirra, sem að honum störfuðu til styrktar sameiginlegum hagsmunum. Til undantekningar heyrði að á prenti birtist nokkuð um þessi mál, en það gerðist þó árið 1883. Á því ári birtist löng rit- gerð í Tímaríti Hins íslenska bók- menntafélags „Um fiskveiðar íslendinga og útlendinga við ísland að fornu og nýju". í henni var öðrum fremur eitt atriði merki- legt sem átti eftir að gerast 28 árum síðar. Þar segir m.a. „Stofna ætti sérstakt félag, sem hefði það ætlunarverk á hendi að efla fisk- veiðar landsrnanna, bæta sjávar- útveg og alla verslun á sjávarvöru. Stjórn félagsins - en það ætti að ná yfir allt landið - ætti að vera í Reykjavík en fulltrúar þess víðs- vegar í sjávarplássum landsins. Tekjur félagsins ætti að vera tillög félagsmanna og árlegt tillag úr landssjóði. Félagið ætti að gefa út ársrit um framkvæmdir sínar ásamt ritgerðum, er lyti að fram- förum í aflabrögðum, vöruvöndun o.s.frv. Það ætti að annast um, að a Fiskiþing 1913. Standandi frá vinstri: Cuömundur Isleifsson, Páll Bjarnason, Ólafur jónsson, Matthías Ólafsson, Jón HafPá!1 Þorste'nn Gíslason, Arinbjörn Ólafsson. Sitjandi frá vinstri: Bjarni Sæmundsson, Tryggvi Cunnarsson, Hannes 1 ason, Matthias Þórðarson, Magnús Kristjánsson, Magnús Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.