Ægir - 01.02.1991, Síða 7
2/91
ÆGIR
59
Fiskifélag íslands í 80 ár
Aðdragandi að stofnun Fiski-
,^a8s íslands hefur áður verið rak-
"]n ' Ægi, má þar nefna 25 ára
atmaelisrit Fiskifélags íslands
iq^6, ara afmælisrit félagsins
. °g 75 ára afmælisrit félags-
lns 1986. Vísað er í þessi þlöð til
nanari útlistunar en stiklað á stóru
1 Urnfjölluninni hér á eftir.
Þegar annar aðalatvinnuvegur
andsmanna hafði stofnað félags-
S ^P'nn -/Hús- og bústjórnarfélag-
1 - árið 1837, sem síðar breytti
nafni f Búnaðarfélag Suðurlands
Pótti það eðlilegt að sjávarútveg-
urinn fengi sinn félagsskap. Efling
sjávarútvegsins hlaut að kalla á
samtök þeirra, sem að honum
störfuðu til styrktar sameiginlegum
hagsmunum. Til undantekningar
heyrði að á prenti birtist nokkuð
um þessi mál, en það gerðist þó
árið 1883. Á því ári birtist löng rit-
gerð í Tímaríti Hins íslenska bók-
menntafélags „Um fiskveiðar
íslendinga og útlendinga við
ísland að fornu og nýju". í henni
var öðrum fremur eitt atriði merki-
legt sem átti eftir að gerast 28
árum síðar. Þar segir m.a. „Stofna
ætti sérstakt félag, sem hefði það
ætlunarverk á hendi að efla fisk-
veiðar landsrnanna, bæta sjávar-
útveg og alla verslun á sjávarvöru.
Stjórn félagsins - en það ætti að
ná yfir allt landið - ætti að vera í
Reykjavík en fulltrúar þess víðs-
vegar í sjávarplássum landsins.
Tekjur félagsins ætti að vera tillög
félagsmanna og árlegt tillag úr
landssjóði. Félagið ætti að gefa út
ársrit um framkvæmdir sínar
ásamt ritgerðum, er lyti að fram-
förum í aflabrögðum, vöruvöndun
o.s.frv. Það ætti að annast um, að
a Fiskiþing 1913. Standandi frá vinstri: Cuömundur Isleifsson, Páll Bjarnason, Ólafur jónsson, Matthías Ólafsson, Jón
HafPá!1 Þorste'nn Gíslason, Arinbjörn Ólafsson. Sitjandi frá vinstri: Bjarni Sæmundsson, Tryggvi Cunnarsson, Hannes
1 ason, Matthias Þórðarson, Magnús Kristjánsson, Magnús Þórðarson.