Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 32

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 32
84 ÆGIR 2/91 Með Guðmundi Ví Ægir brá sér á loðnuveiðar með Guðmundi VE 29 á dögunum. Lagt var úr Vestmannaeyjahöfn um 7-leytið að morgni 16. febrú- ar. Skipið hafði fengið fullfermi í túrnum áður í sjö köstum að sögn skipstjórans á Guðmundi VE, Gríms Jóns Grímssonar. Guð- Loönunni dælt um borð. mundur VE 29 er eins og kunnugt er í eigu Hraðfrystistöðvar Vest- mannaeyja. Skipið er smíðað í Noregi 1967 og nálgast því brátt 25. aldursár sitt. Skipið hefurverið hin mesta happafleyta og er mikið aflaskip. Margir muna eftir þeim Páli Guðmundssyni og Hrólfi Gunnarssyni sem áttu skipið til skamms tíma. Hraðfrystihús Vest- mannaeyja hf. keypti skipið 1981 af fyrri eigendum. Á yfirstandandi vertíð veiða Gígja VE, Guð- mundur VE og Sigurður RE kvóta Heimaeyjar VE og kaupa auk þess 7.500 tonna loðnukvóta. Þessi síðbúna loðnuveiði kemur á elleftu stundu að sögn skipverja, því afkoma margra veltur á hvernig til tekst. Stutt var á miðin þennan umrædda morgun aðeins um klukkustundar sigling. Um 9- leytið var komið á miðin þennan umrædda laugardagsmorgun. Fyrsta kastið sem var í Fjalla- Að mörgu er að hyggja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.