Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1991, Síða 32

Ægir - 01.02.1991, Síða 32
84 ÆGIR 2/91 Með Guðmundi Ví Ægir brá sér á loðnuveiðar með Guðmundi VE 29 á dögunum. Lagt var úr Vestmannaeyjahöfn um 7-leytið að morgni 16. febrú- ar. Skipið hafði fengið fullfermi í túrnum áður í sjö köstum að sögn skipstjórans á Guðmundi VE, Gríms Jóns Grímssonar. Guð- Loönunni dælt um borð. mundur VE 29 er eins og kunnugt er í eigu Hraðfrystistöðvar Vest- mannaeyja. Skipið er smíðað í Noregi 1967 og nálgast því brátt 25. aldursár sitt. Skipið hefurverið hin mesta happafleyta og er mikið aflaskip. Margir muna eftir þeim Páli Guðmundssyni og Hrólfi Gunnarssyni sem áttu skipið til skamms tíma. Hraðfrystihús Vest- mannaeyja hf. keypti skipið 1981 af fyrri eigendum. Á yfirstandandi vertíð veiða Gígja VE, Guð- mundur VE og Sigurður RE kvóta Heimaeyjar VE og kaupa auk þess 7.500 tonna loðnukvóta. Þessi síðbúna loðnuveiði kemur á elleftu stundu að sögn skipverja, því afkoma margra veltur á hvernig til tekst. Stutt var á miðin þennan umrædda morgun aðeins um klukkustundar sigling. Um 9- leytið var komið á miðin þennan umrædda laugardagsmorgun. Fyrsta kastið sem var í Fjalla- Að mörgu er að hyggja.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.