Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1991, Side 6

Ægir - 01.02.1991, Side 6
58 ÆGIR 2/91 Fiskifélag Islands 80 ára Þann 20. febrúar var Fiskifélag íslands 80 ára. Aðdraganda að stofnun félagsins má rekja til þess að á síðari hluta 19. aldar jókst áhugi manna á eflingu sjávarútvegs í land- inu. Félaginu var því sett það markmið „að efla hag og hvers konar framfarir í íslenskum sjávarútvegi og veita hinu opinbera umbeðna þjónustu". Það fer ekki hjá því að á 80 ára starfsferli hafa orðið miklar breytingar í þjóðfélaginu og hefur félagið orðið að laga sig að breyttum aðstæðum á hverjum tíma. Störf Fiskiþings og félagsins hafa átt stóran þátt í mótun þess sjávarútvegs sem við búum við í dag. Aðlögun félagsins að breyttum aðstæðum hefur m.a. verið náð með breytingum á lögum þess og hagræðingu í öllum vinnubrögðum, samskiptum við Alþingi og framkvæmda- vald. Með nýjum lögum 1972 gerðust öll helstu samtök sjávarútvegsins aðilar að Fiski- félaginu. Hér á eftir verða gerð nokkur skil á helstu staksteinum á 80 ára starfsferli Fiski- félags íslands. Hér eru færðar þakkir öllum þeim ágætu starfsmönnum sem starfað hafa hjá félaginu. Þorsteinn Císlason.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.