Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Page 3

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Page 3
• • TÍMARIT LOGFRÆÐINGA 3. hefti 195U. Páll Einarsson, fv. hæstaréttardómari IN MEMORIAM Páll Einarsson, fv. hæstaréttardómari, andaðist hér í bænum hinn 17. des. s.l. Hann var fæddur að' Hraunum í Fljótum hinn 25. maí 1868 og var því orðinn fullra 86 ára, er hann lézt, og næstelztur lifandi lögfræðinga. Foreldrar hans voru þau Einar Baldvin Guðmundsson bóndi á Hraun- um og kona hans, Kristín Pálsdóttir. Einar á Hraunum var hinn merkasti maður, athafnamaður hmn mesti bæði til 129

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.