Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 6

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 6
Sigurður R. Pétursson héraðsdómslögmaður: Nokkur orð um lögvernd höfundaréttar. Síðan Island gerðist aðili að Bernarsáttmálanum hinn 7. sept. 1947 og eigendur höfundaréttar fóru að marki að beita rétti sínum í framkvæmd hafa höfundaréttarmál mjög verið til umræðu hér á landi. Ákafar deilur hafa staðið manna á milli um réttmæti þeirrar verndar, er ís- lenzk höfundalög veita, og hefur í því sambandi sérstaklega verið dregið í efa réttmæti þess að veita útlendingum rétt- arvernd um hugverk sín á sama hátt og innlendum mönn- um. Mörg ágreiningsatriði höfundaréttarlegs eðlis hafa komið til úrlausnar dómstóla hin síðari ár, þeirra á meðal eitt mál, er vakið hefur töluverða athygli erlendis, þar sem það snerist um skilning á fyrirvara, er Island ásamt nokkrum öðrum þjóðum hafði gert við Bernarsáttmálann. Það er hins vegar ekki aðeins hér á landi, að höfunda- réttarmál hafa verið ofarlega á baugi að undanförnu, held- ur hafa mál þessi hin síðustu árin mjög verið til athugunar og umræðu á alþjóða vettvangi. Hefur ,,Unesco“, menn- ingar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna beitt sér fyrir því, að gerður hefur verið nýr allsherjar samningur um höfundarétt, hinn svonefndi Genfar-sáttmáli, en hon- um er ætlað að ná til sem flestra þjóða heims. Samning- ur þessi var undirritaður með venjulegum áskilnaði um fullgildingu hinn 6. september 1952 af 36 ríkjum þ. á. m. af Norðurlöndunum fjórum (öðrum en Islandi) og 17 öðr- um Bernarsambandslöndum og loks af 15 ríkjum utan Bernarsambandsins þ. á. m. af Bandaríkjunum. Verður nánar að samningi þessum vikið síðar í grein þessari. 1 hugleiðingum þeim, sem hér fara á eftir, mun ég í stuttu máli víkja að eðli og grundvelli höfundaréttarins og ræða sérstaklega þær takmarlíanir, sem réttindum 132
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.