Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 16
höfundaréttarsamningi við Bándaríkin. Höfuðröksemdin fyrir því, að rétt sé að afla ísl. hugverkum verndar í Banda- ríkjunum er sú, að Bandarískir höfundar njóti að verulegu leyti hvort sem er verndar á Islandi skv. 6. gr. 1. mgr. Bernarsáttmálans. Hér sé því að verulegu leyti um ein- hliða hagsmunamál Islendinga að ræða. Til þess, að Island geti gerzt aðili að Genfarkonvention- inni eða gert gagnkvæman höfundaréttarsamning við Bandaríkin, þarf að breyta ákvæðum íslenzkra laga varð- andi þýðingarréttinn. Til aðildar að Genfarsáttmálanum þarf einnig að breyta ísl. lögunum í nokkrum öðrum smá- vægilegum atriðum. Á síðasta þingi var samþykkt að heimila ríkisstjórninni að gerast fyrir Islands hönd aðili að Genfar-sáttmálanum óg einnig var ríkisstjórninni heimilað að gera sérstakan höfundaréttarsamning við Bandaríkin. Situr nú á rökstólum 5 manna nefnd, er hefur mál þessi til athugunar, og er nefndin skipuð tveim hæstaréttardóm- urum, tveim fulltrúum Bandalags ísl. listamanna og einum frá Bóksalafélagi Islands. Að lokum langar mig til að drepa lítils háttar á mál, sem nú er á döfinni, út af kröfum STEFs vegna opinbers tónlistarflutnings varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, en mál þetta hefur mikla athygli vakið. Sömu kröfum hefur nú verið hreyft af erlendu STEFjunum, þar sem banda- ríkst varnarlið dvelur. Undirritaður skrifaði á s.l. sumri greinargerð fyrir kröfum þessum, og eru kröfurnar í höfuðatriðum byggðar á þeim röksemdum, sem nú skal greina: I. Island var, svo sem kunnugt er, ein af stofnþjóðum Atlantshafsbandalagsins. Hafði Alþingi með þingsálykt- un frá 30. marz 1949 falið ríkisstjórninni að gerast stofn- aðili að bandalagi þessu. Forseti Islands staðfesti síðan Atlantshafssáttmálann hinn 22. júlí 1949. Á grundvelli Atlantshafssáttmálans gerði Island síðan sérsamning við Bandaríkin, undirritaðan hinn 5. maí 1951, og hinn 8. sama mánaðar var undirritaður viðbótarsamn- 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.