Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 20

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 20
Það þarf ekki að dragast lengur en 100 ár. Fáa menn hefur þjóðin átt, er henni væri meir unnandi en Magnús Stephensen. En fáum af forvígismönnum sínum hefur þjóðin unnið minna fyrr og síðar. Hún fer ef til vill að geta metið hann að verðleikum, þegar hann er orðinn henni nægilega fjarlægur. 1 lifanda lífi var hann henni ofviða sem maður og foringi". Hver setning út af fyrir sig í tilvitnuðum orðum þessa góða sagnfræðings er mjög eftirtektarverð, og einkum þó hin síðasta. Þar virðist koma fram skilningur sem bendir til þess, að nútímakynslóð Islendinga sé orðin það fjar- læg Magnúsi Stephensen, að hann geti nú af glöggum fræði. mönnum verið skilinn rétt og metinn að verðleikum. Og það verður ekki betur séð en nú sé sannarlega kominn tími til að gera tilraun til að kynna þjóðinni til nokkurrar hlítar, hvílíkan mann hún átti þar sem Magnús Stephensen var, er hún sjálf var vanmáttugust á æviferli sínum og komin á heljarþröm. Það er ekki vert að geyma þetta kynningarstarf um öld eða áratugi eftirkomendunum, heldur ber að sýna þeim, hvernig kynslóðin, sem lifir á núverandi aldamótum íslenzks þjóðlífs, lítur á þetta mál. Það má ekki búast við því, að nokkur einstaklingur fær- ist það í fang að vinna þetta verk eða einkafyrirtæki taki á sína arma að iáta vinna það. Það verður að velja aðrar leiðir til þess. Tvímælalaust liggur sú leið beinast við, að lögfræðinga- stétt landsins taki að sér forgöngu um, að heiðra minningu þessa öndvegisskörungs íslenzkra lögfræðinga á tveggja alda afmæli hans. Þótt líkneski Magnúsar Stephensens eða mynd af honum eigi vissulega heima í sal hæstaréttar — og einnig í háskóla Islands — verður málið ekki leyst með svo einföldu móti. Hér stoðar ekki annað en samning og útgáfu mikils rits eða öllu heldur ritsafns færustu manna, sem helgað sé minningu hans á þessu afmæli. Heppilegasta' aðferðin virðist vera sú, að hin þrjú starfandi félög lög- fræðinga — lögmanna, sakfræðinga og héraðsdómara — taki hvert fyrir sig málið á dagskrá hjá sér. Stjórnir fé- 146
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.