Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 22

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 22
Nokkrar athugasemdir um ættleiðingu Fram til ársins 1953 var engin heildarlöggjöf til um ættleiðingu hér á landi. Þrátt fyrir það höfðu ættleiðingar tíðkazt hér um langan aldur. Með konungsúrskurði frá 13. des. 1815 er danska kansellíinu veitt heimild til að gefa út í nafni konungs ættleiðingarleyfi, þegar engir lífserf- ingjar eru til, og með konungsúrskurði 23. des. 1864 er kansellíinu heimilað að gefa út slíkt leyfi, þó að lífserf- ingjar séu til. Þessir konungsúrskurðir voru taldir gilda hér á landi, þó að þeir væru ekki birtir. Lög nr. 19/1953 um ættleiðingu munu að verulegu leyti vera staðfesting á þeim reglum, sem í þessu efni höfðu myndazt á meðferð stjórnvalds fyrir langa venju og með stoð í framangreindum konungsúrskurðum, en settu að sjálfsögðu fyllri og skýrari ákvæði um margt, er áður var á reiki. Lögin eru mjög í samræmi við löggjöf hinna Norð- urlandaþjóðanna um þetta efni, en lög þeirra eru yfirleitt frá árunum í kringum 1920. 1 athugasemdum við lagafrumvarpið er þess getið, að hin síðari ár hafi orðið enn þýðingarmeira en áður, að vel væri um hnúta búið, að því er varðar reglur um ætt- leiðingu, bæði vegna mikið aukins fjölda ættleiðinga og vegna hinna nýju reglna erfðalaganna frá 1949 um erfðir kjörbarna, en þau tryggja kjörbarninu og niðjum þess erfðarétt eftir kjörforeldri, sem væri það getið og fætt barn þeirra, sbr. 18. gr. 1. nr. 42/1949. Löggjafinn virðist sem sé hafa talið nauðsynlegt, að framvegis skyldi höfð nokkur meiri aðgát en áður tíðk- aðist, hvað snerti veitingu ættleiðingarleyfa. Hins vegar eru lögin þannig úr garði gerð, að stjórnvald það, sem 148
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.