Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 24
að þeir vegi upp á móti ágöllum þess og þeim hættum, sem því kunna að vera samfara? Það er fljótséð, að því fylgir viss hætta, einkum í fá- mennu þjóðfélagi, þegar afmáð eru öll fjölskyldutengsl milli barns og hins rétta foreldris þess. Þess munu vera dæmi hér á landi, að kjörforeldrar vilji komast hjá að vita um hið rétta foreldri kjörbarns og að hinu leytinu þekkist, að foreldri vill ekkert um ættleið- endur vita og á það sér einkum stað, er ógiftar mæður ,,gefa“ börn sín, um leið og þau eru í heiminn borin. 1 þessum tilvikum er þriðja aðila falið að annast milligöngu um ættleiðinguna. Þá er það heldur ekki óþekkt, að kjörforeldrar beinlínis kosti kapps um að koma í veg fyrir, að kjörbarn, sem ætt- leitt er á unga aldri, fái, er það vex úr grasi, vitneskju um raunverulegt foreldri sitt. Mér er ekki kunnugt um neinar reglur, sem varna mönnum að hafa þennan hátt á og þegar svo er komið og það jafnframt haft í huga, að kjörbarn mun að jafnaði kenna sig til kjörforeldris, sbr. 1. mgr. 10. gr. laganna, er ekki unnt að loka augunum fyrir vaxandi líkum á þeim samskiptum manna, sem ólög- mæt eru og bönnuð í íslenzkum rétti vegna of náins skyld- leika. —o— Samkvæmt 1. mgr. I. nr. 19/1953 er aðalreglan sú, að samþykki beggja foreldra þarf til ættleiðingar barns þeirra, yngra en 21 árs. En ef annað foreldra „fer eigi með foreldravald, er samþykki hins nægilegt". Samþykki móður nægir því til þess, að óskilgetið barn verði ættleitt, sbr. 5. gr. 1. nr. 87/1947 og séu foreldrin skilin, nægir samþykki þess, sem fengið hefur forræði barnsins í sínar hendur. Þessi regla sýnist geta iéitt til mjög óeðlilegrar niðurstöðu. Til dæmis má taka, að hjón með eitt barn slíti samvistir. Forræði barnsins verður þá að vera óskipt hjá öðru þeirra sbr. 56. og 76. gr. 1. nr. 39/1921, en þar með er ekki sagt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.