Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 32
landanna. Félagar eru taldir þeir dómarar, sem hafa um- boðsstörf með höndum, en ekki hafa verið taldir í þeirra hópi hérlendis borgardómari, borgarfógeti, sakadómari og lögreglustjóri í Reykjayík og liæstaréttardómarar. 1 Sví- þjóð og Finnlandi eru sérstakir dómstólar í administrativ- um málum og dómarar í þeim eru félagar deildanna þar. Stjórn íslcnzku deildarinnar skipa nú 9 menn. Stjórnin er kosin á aðalfundi á hverju ári og velur hún úr hópi sínum 5 manna framkvæmdanefnd og kýs formann og ritara. Er þetta fyrirkomulag sniðið eftir því, sem er í hinum Norðurlöndunum, en þar eru stjórnirnar þó fjöl- mennari. Kostnað þann, er leiðir af fundahöldunum eiga embætt- ismennirnir að sjálfsögðu erfitt með að bera sjálfir að öllu leyti, og reynslan hefur verið sú, að ríkisstjórnirnar hafa víðast hvar styrkt félagsskapinn með fé, og hér hef- ur forsætisráðherrann á hverjum tíma fúslega veitt fjár- stuðnings til þess að sækja fundi erlendis og til fundahalda hér, enda er þátttakan í félagsskapnum okkur tiltölulega kostnaðarsömust vegna fjarlægðar. Markmiði félagsskapar þessa þarf varla að lýsa. Per- sónuleg kynni embættismanna á Norðurlöndum, sem svip- uðum störfum gegna hver í sínu landi, eru hverjum manni til liagsbóta og starfi hans um leið. Auk þess óbeina ávinnings er allmikils virði hinn beini fróðleikur, sem felst í fyrirlestrum á fundum sambandsins og í ritgerð- um, sem birtast í tímariti þessu. TJtvegun gagna, sem embættismennirnir þurfa á að halda frá öðrum löndum, annast ritarar deildanna fúslega og greiðir það oft vel fyrir afgreiðslu mála. Síðastliðið sumar, 26. ágúst 1954, var haldinn stjórnar- fundur í Oslo. Voru þar mættir af Islands hálfu undir- ritaður formaður Islandsdeildar sambandsins, Baldur Möller, stjórnarráðsfulltrúi, ritari hennar og Páll Hall- gn'msson, sýslumaður. Frá Danmörku voru mættir 6, Finnlandi 4, Svíþjóð 5 og Noregi 8 menn. Fundurinn stóð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.