Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 38
unnar og undirbúningur hafinn að framtíðarrekstri. Með- an á byggingu verksmiðjunnar stóð, hafði verið gerður samningur við Dagsbrún um kaup og kjör verkamanna. Er reynsla vélanna hófst í nóv. 1953 héldu byggingamenn- irnir yfirleitt áfram störfum við framleiðsluna. Voru kjör þeirra hin sömu og áður, að því viðbættu, að gert var munnlegt samkomulag um vaktaskiptavinnu. Um þetta leyti hófust jafnframt viðræður milli fulltrúa Áburðar- veriísmiðjunnar annars vegar og fulltrúa Dagsbrúnar, Iðju, félags verksmiðjufólks, Félags rafvirkja og Félags járniðnaðarmanna hins vegar um kaup og kjör starfs- manna verksmiðjunnar, er framleiðsla hennar hæfist. I umræðum þessum mun hafa komið fram það sjónarmið verkalýðsfélaganna, að það væri þeirra mál, hvert þeirra færi með samningsaðild vegna verkamannanna. Hinn 11. des. 1953 fór Áburðarverksmiðjan þess á leit við Iðju, að umræður um kjarasamninga yrðu teknar upp milli verk- smiðjunnar og Iðju, þar sem Iðja væri samkv. eðli máls- ins réttur samningsaðili um kaup og kjör ófaglærðra starfsmanna verksmiðjunnar. Er Iðja fékk þetta bréf hlut- aðist hún til um það, að stjórnir Iðju og Dagsbrúnar komu saman á fund. Varð þar að samkomulagi með þeim, að Dagsbrún færi með samninga vegna þeirra ófaglærðu verkamanna, sem ynnu í Áburðarverksmiðjunni, og var verksmiðjunni tilkynnt þetta þegar í stað. Þegar þetta gerðist var enginn starfsmanna verksmiðjunnar félags- maður í Iðju. Voru ófaglærðir starfsmenn flestir í Dags- brún, og stóð svo enn, er sá dómur gekk, sem nú er rak- inn. Eftir þetta tók Iðja ekki þátt í samningaumleitun- um um kaup og kjör starfsmanna verksmiðjunnar, en þeim mun hafa verið haldið áfram fram í marzmánuð 1954. Félag ísl. iðnrekenda og Iðja höfðu árum saman gert með sér kjarasamninga og hinn 31. maí 1954 framlengdu þessir aðiljar eldri samning. I 1. gr. hans segir svo: „Með- limir Félags ísl. iðnrekenda falla allir undir þenna samn- ing, nema þeir vinni að framleiðslu, sem heyrir undir starfssvið annars verkalýðsfélags". Hinn 9. júní gekk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.