Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Síða 42
Fór hann síðan til bæjarins og tók þá kr. 3000.00 út úr bókinni og þremur dögum síðar kr. 7000.00. H. var fullorðinn að árum, en sérfræðingur í geðsjúk- dómum taldi hann hafa andlegan þroska á við 7—8 ára barn. Starfsmaður L., sem afgreiddi H. í fyrra sinnið, kvað úttektarseðil þann, er H. afhenti, hafa verið ólæsi- legan. Ilafi hann þá kallað H. til sín og spurt um nafn eiganda bókarinnar, og hafi H. skýrt frá því og heimilis- fangi hans. Hann hafi síðar spurt H. að nafni og hann nefnt nafn, er síðar hefur komið í ljós, að ekki var hans rétta nafn. Ritaði síðan starfsmaðurinn upplýsingar þess- ar á úttektarseðilinn og fékk H. féð greitt. 1 síðara sinnið skyldi starfsstúlka ein hjá L. afgreiða H., en treystist eigi til að gera það og fékk aðstoð samstarfsmanns síns, ein- mitt þess sama, sem afgreitt hafði H. í fyrra sinnið. Af- greiddi hann H. á sama hátt og fyrr, og fékk H. féð greitt. Fénu eyddi H. áður en stuldur hans vitnaðist. Ó. krafði nú L. um bætur, þar sem hann taldi, að um óforsvaranlega vangæzlu væri að ræða af hendi starfs- manna L. við greiðslu fjárins. L. mótmælti bótaskyldu sinni og benti á, að í bókina væri skráð reglugerð og í 5. mgr. 54. gr. hennar væri ein- mitt tekið fram, að L. væri laus allra mála, ef fé væri greitt úr henni þeim, er hefði hana í höndum. Þessi ákvæði styddust við ákvæði 29. gr. reglug. nr. 77 frá 1930 og þeim almennu reglum, sem um viðskiptabréf giltu, en spari- sjóðsbækur teldust til þeirra. Starfsmenn hans hefðu ekki sýnt neitt gáleysi, og aðstoð sú, er þeir hefðu veitt, væri algeng hjálp, er veita yrði viðskiptamönnum. L. var hinsvegar talinn skaðabótaskyldur, þar sem talið var, að þegar virt væri framkoma H. við úttektina og sú staðreynd, að ekki hafði verið tekið út úr bókinni frá upphafi, þá hefðu starfsmenn L., þeir er afgreiddu H., sýnt af sér verulega vangæzlu. Þar sem þannig væri ástatt, gæti fyrrgreint reglugerðarákvæði ekki leyst hann undan skaðabótaskyldunni. (Dónnir B.Þ.R. 23/12 1953.) 168
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.