Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 50

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Qupperneq 50
RÉTTARFAR. GilcLi fjárnáms. Árið 1945 var rekið landamerkjamál milli nokkurra landeigenda í sveit einni. Sátt varð í máli þessu m. a. þess efnis, að landeigendurnir V. og Ó. skuldbundu sig til að setja fjárhelda girðingu á hinum umsömdu merkj- um, og skyidi því vera lokið innan tveggja ára. Á árun- um 1946 og 1947 var lagður nýr vegur á þessum slóðum, og var hann lagður eftir merkjalínu þeirri, þar sem girð- ingin skyldi standa. Var girðingin eigi reist. Þann 14. febrúar 1948 ritaði J., sem var einn af þeim landeig- endum, sem gert hafði sáttina á árinu 1945 og taldi sig eiga rétt á girðingunni, bréf til sýslumannsins í R. og óskaði eftir aðför á hendur V. til greiðslu kostnaðar við girðingargjörðina. Hinn 12. júlí 1948 framkvæmdi sýslu- maðurinn siðan fjárnám hjá V. eftir sáttinni og fjár- námsbeiðninni. Lét hann rneta kostnað af girðingunni, ef gerð hefði verið og gerði fjárnám í eignarjörð V. fyrir því fé ásamt vöxtum, fjárnámskostnaði og væntanlegum uppboðskostnaði. Fjárnámsgerð þessari var ekki áfrýjað og var eignarjörð V. þvi auglýst til sölu við nauðungar- uppboð hinn 30. nóv. 1950. Áður en til uppboðs kæmi, greiddi V. kröfuna ásamt kostnaði, en að áskildum rétti til endurheimtu. V. höfðaði síðan mál til endurheimtu fjár þessa og færði það fram, að forsendur sáttarinnar hefðu brostið, þannig að ekki hefði komið til að reisa umrædda girðingu. Þá hefði umrætt fjárnám verið ógilt, en hann hefði eigi áfrýjað því vegna þekkingarskorts. öllum kröfum, sem raktar voru til fyrrgreinds fjár- náms var vísað sjálfkrafa frá dómi, þar sem talið var, að þótt verið gæti, að skýrslur V. um sáttina og fjárnám- ið væru réttar, þá skipti það ekki máli, þar sem bæjar- þingið gæti ekki haggað aðgerðum fógetadóms, þar sem um hliðsettan dómstól væri að ræða. (Dómur B.Þ.R. 16/12 1953). 176
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.