Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Page 51

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Page 51
Frestun viáls. Ei’ mál eitt skyldi munnlega flutt, óskaði lögmaður ann- ars málsaðilans þess, að málinu yrði frestað, svo að hon- um gæfist kostur á að yfirheyra aðilja og vitni um máls. atvik. Enga skýringu gaf hann á því, hvernig á því stæði, að slíkt hefði eigi verið gert meðan gagnasöfnun stóð yfir í málinu. Lögmaður gagnaðiljans mótmælti frest- beiðni þessari. Aðiljar höfðu haft sameiginlega fresti til gagnaöflunar í máli þessu í um tveggja mánaða skeið, en engra gagna aflað á þeim tíma og að honum loknum talið gagnasöfnun lokið. Með vísan til þessa var eigi talin ástæða til að fresta málinu frekar og frestbeiðninni því synjað. (Urskurður B.Þ.R. 10/12 1953). Ben. Sigurjónsson. 177

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.