Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Side 52

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Side 52
Umferðarslys tilkynnt lögreglunni í Reykjavik árin 1951—1952—1953. Yfirlit ])clta er nð niestu tekið saman eftir skýrsluin, sem Guð- laugtir Jónsson rannsóknarlögreglu|)jónn liefir gert. Ýmsan fróðlcik má af yfirlitinu fá og ýmsar ályktanir af því draga, ])ótt ekki verði fjöl.vrl um að sinni. I'að er augljóst mál, að flokkunin er að sumu leyti malsefni og gctur ekki verið annað. En fullyrða má, að Guðlaugur Jónsson hefir unnið að henni með liinni meslu kostgæfni og samvizkusemi, eins og lians var von og vísa. Kann ég hontiin og Vahlimar Stefánssyni sakadóinara Iiinar heztu þakkir fyrir ])eirra lilut. -— Ritstj. I. Ár 1951 1952 1953 Umferðarslvs samtals 932 977 1155 Slys á mönnum 151 150 176 Dauðaslvs 5 2 6 II. Tegtind farartækja, sent við slys komu. Ár 1951 1952 1953 Leigtihifreiðar til mannflutninga .. 451 435 549 Einkahifreiðar til mannflutninga .. 701 700 900 Vöruhifreiðar 511 539 607 Bifhjól 1 11 14 Óþekktar hifreiðar 19 10 13 Reiðhjól 44 30 26 Hestar, hestvagnar o. fl - 1 2 Ilandvagnar - _ Sleðar 2 — 3 önnur umferðartæki 9 10 13 Herhifreiðar 1 22 23 Samtals 1739 1830 2170 Ath. Af leiguhifreiðum voru árið 1951: 79 almenningshifreiðar og 30 aðrar stórar hifreiðar. Samsvarandi tölur ársins 1952 eru: 75 og 21 og ársins 1953: 162 og 33, 178

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.