Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Blaðsíða 64
endurminningum A. S. örsteds. Bókin er gefin út 1953 af: „Det Anders Sandöe Örstedske Prismedallie-Legat“. 3. Refsiréttur, sakamálaréttur, réttarfar. „Den danske Kriminalret. Almindelig del“, eftir próf. Stephan Hurwitz. 2. hefti kom út 1951 og 3. hefti 1952. Bókin cr notuð til kennslu við Lagadeildina. Auk þess er hún góð handbók fyrir starfandi lögfræðinga, enda ís- lenzk og dönsk refsilöggjöf lík. Að sjálfsögðu má þó ekki treysta bókinni til fulls án leiðréttinga að því er íslenzk refsilög snertir. ,,Straffudvuiling. Lovcves rammer og dommerens ud- fyldning“ er doktorsritgerð eftir próf. W. E. v. Eyben. Bókin kom út 1950. „Presseretten“, eftir próf. Carl Rast- ing og: „Dagpressen og samfundet" eftir Bernt Hjejle hæstaréttarlögm. eru báðar athyglisverðar. Þær komu út 1951. „Skatteretten: Systematisk fremstilling" eftir Hartvig Jakobsen kom út 1950. Bókin hefir auðvitað ekki beint gildi hér á landi. Að ýmsu leyti hefir þó dönsk skattalög- g.jöf verið fyrirmynd hinnar íslenzku. Er því margan fróð- leik að sæk.ja í bókina bæði að því er skýringu ýmissa ein- stakra ákvæða snertir og eigi síður almennan vísinda- legan fróðleik um skatta og lög. Bók Ove Thomsens: Slcat. Gennemgang af gældende skattclove og yraxis for yersoner og selskay m. v. (1953) lætur sig meira skipta einstök ákvæði og atriði, og því fremur bundin sérdönskum rétti. Engu að síður getur hún komið að góðu gagni, þeim sem um skattamál fjalla hér. „Procedure i Straffesager“ 1951 eftir Jörgen Trolle, nú hæstaréttardómara, hefir að geyma athugasemdir reynds manns (Trolle var áður „statsadvokat") um ýmis- legt varðandi réttarfar í opinberum málum. Eftir Erwin Munch Pctersen prófessor kom út 1952 ný útgáfa af „Lov om rettens yleje“, með athugasemdum og ítarlegu efnisyfirliti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.