Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Page 65

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1954, Page 65
5. Þjóðaréttur og stjórnlagafræ'öi. Árið 1950 kom út eftir Alf Ross prófessor: „Constitution of the UniteclNations“ Analysis of Structure and function". Bókin veitir skýra og greinagóða fræðslu um skipulag stofnunarinnar og starfshætti. Bók Poul Andersens prófessors: ,,Rigsdcígen og dom- stolene“ (1953) ræðir af skarpskyggni úrskurðarrétt dóm- stóla um samræmi almennra laga við stjórnarskrána. 6. Utgáfur laga, nefndarálit o. fl. Mjög nytsöm er bók Torben Lunds prófessors: „Jurid- iske litteraturhenvisninger“ (1950) Hún nær yfir tímabil- ið 1900—1949. „Danmarks love“ 1665—1949 kom út í einu bindi 1950. Bet. ang. fortabelse af rettigheder som fölge af straf (1950). Bet. om köb paa afbetaling (1951). Udkast til lov om ophavsretten til litterære og kunstneriske værker (1951). Bet. om leje- og boligstötte 1951). „Bet vedr. dommeres uddannelse". Bet. vedr. apotekervæsenet". Bet. afgivet af ungdoms kommisionen (1951). Bet. om for- sögsdomme og betingede domme (1953). Bet. afgiv. af Forfatningskommisionen af 1946 (1953). Forelöbig bet. vedr. en lov om kunkurrencebegrænsning og monopol (1953). Loks má nefna álitsgjörð H. Ussing prófessors: „Nordisk Lovgivning om erstatningsansvar". Frh. Th. B. L. 191

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.