Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Síða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Síða 8
krcfjast af þeim, er samningagerðir annast. Krafan um aðgætni og varkárni cr mjög rík og þeir verða að benda viðskiptavinum sínum á öll þau atriði, sem þeir telja að geti skipt máli. Frekar virðist hinsvegar ekki verða af þeim krafizt. Oft er það, að lögmanni eru faldar innheimtur krafna. Getur þá risið sú spurning, hvernig fari ef réttur skulclar- eigandans, viðskiptavinarins, glatazt moðan kröfurnar eru í höndum iögmannsins til innheimtu. Þykir rétt að rekja héi' nokkuð þrjá dóma Ilæstaréttar, sem fjalla um þetta atriði. Vorið 1921 kom kaupsýslumaðurinn A til lögmannsins 0. með ýms gögn varðandi viðskipti kaupmannanna C og D og kom A þar fram sem umboðsmaður C. Taldi C sig eiga skaðabótakröfu á hendur D vegna þessara viðskipta. B atluigaði gögn þcssi lauslcga og tjáði síðan A, að ef skýrsl- ur C væru réttar, væru líkindi til að hann ætti skaðabóta- kröfu á hendur D af þessu efni. Þetta mun liafa verið borið til C, sem nokkru síðar sendi B innheimtu- og máls- höfðunarumboð. B taldi hinsvegar, að skorti á frekari skýrslur frá C til þess, að rétt væri að freista málshöfðun- ar og tilkynnti því A að hann vilcli ckkert við málið eiga nema honum bærust frckari gögn og fengi nokkurt fé upp í kostnað. Hvorugt barst og um vorið 1922 tilkynnti B A, að hann vildi ckki liafa frckari afskipti af þcssu. Skjölin í máli þessu afhenti B síðan C á árinu 1925. C höfðaði síðan skaðabótamál á hendur B. Taldi hann að krafa sú, sem hann hefði átt á hcndur D hefði fyrnst í höndum B og bæri því B að bæta það tjón, sem hann hefði af þessu bcðið. Bcnti C á, að B hefði aldrei tilkynnt honum, að hann vildi ekki við málið eiga og ekki svarað bréfum varð- andi það. Iíéraðsdómurinn sýknaði B og er sýknan á því b.vggð, að C liafi ekki átt neina kröfu á hendur D og hefði því ekki orðið fyrir neinu tjóni þótt um vanrækslu hefði vcrið að ræða hjá B. Hæstiréttur sýknaði B einnig af skaðabótakröfunni, en sýknan er á því byggð, að B 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.