Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Side 28
meira en dómar í nútímamerkingu þess orðs. Þeir fólu
einnig að vissu leyti í sér lögregluvald og framkvæmda-
vald þess þjóðféiags, sem dæmdi. Er grænlenzkir dóm-
stólar fara með þetta þjóðfélagsvald yfir Islandi, og dóm-
ar Grænlands gilda þar ipso jure, geta þeir aðeins gert
þctta sem íslenzkar þjóðfélagsstofnanir, því það hefur
aldrei leikið grunur á því, að Island hafi verið nýlenda
Grænlands. Fullveldi Islands er af öllum þekkt og viður,-
kennt.
Auðvitað giklir allt hið þcgar sagða gagnhliða milli Is-
lands og Grænlands eftir hinum alkunnu forngermönsku
reglum um slíkt. Þarf ekki að orðlengja það.
Alll sýnir ]>etia Island og Grænland sem eitt og sama
þjófifólag.
Er maður var orðinn sekur á Grænlandi, sektuðust menn
á bjöi'g við hann hér. Það varð því að birta sektina á Is-
landi. Þar um scgir Grágás: „Enn sva scal her sökia vm
biorg hans ens sekia manz er ut þar varð sekr fullre secð
sem liann yrðe her sekr a vár þingi þar til er sagt er til
secðar hans á alþingi".1) Og í Konungsbók segir svo: „Ef
menn verða secir avárþingi oc ero þeir menn alnir þar a
milli er ferans domr er áttr at þeim oc til secþar þeirra
er sagt at lögbergi oc varðar þat fiorbavgs garð .... En
þeim einom monnon varðar eldi .... er fregna.“2)
Þetta sýnir oss lögberg sem sameiginlegan æðsta birting-
ar stað hins íslenzk-grænlenzka þjóðfélags.
Þótt skóggangssektin væri ægileg, var dauðinn þó ekki sá
einasti hugsanlegi endir hennar. Lögrétta gat með þagnar-
samþykki þeirra, er utar frá henni stóðu, afmáð eða linað
sekt. Og hlaut það lof hennar að gilda á Grænlandi, því
ella gat ekki hver maðr verið sekur í öðru landinu,
sem var það í hinu. En segja varð sýknuna upp að lög-
bergi, en í því fólst, að einnig varð að segja sýknuna upp
á leiðum um allt hið ísl.-grænl. þjóðfélag. Vega mátti og
11 Grgs. II. 389 390. 2) Ia, 108.
90