Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 42
Tala kjörinna þingmanna í kjördæmum og meðaltal at-
lívæða hvers flokks á kosinn þingmann:
Kosnir þingm. Atkv. á hvern þingm.
Alþýðuflokkur 4 3788,25
Framsóknarfl. 17 760,29
Sjálfstæðisfl. 17 2060,41
Alþýðubandalagið 3 5286,33
Þjóðvarnarflokkur Islands fékk engan þingmann kosinn.
Samkvæmt framangreindum skýrslum hefur Framsókn-
arflokkur fæst atkvæði á þingmann og hlutfall hans 760,29
hlutfallstala kosninganna.
Uppbótarþingsæti samlcv. 127. gr. kosningalaga hlytu
þá þessir flokkar í þessari röð:
i> «'S
"3 5 S
1. Alþýðubandalagið 3 cð W -2 3964,75 atkv. ^ deild
2. Alþýðubandalagið 3171,80 5
3. Alþýðuflokkur 3030,60 5
4. Alþýðubandalagið 2643,17 6
5. Alþýðuflokkur 2525,50 6
6. Alþýðubandalagið 2265,57 7
7. Alþýðuflokkur 2164,71 7
8. Alþýðubandalagið 1982,38 8
9. Sjálfstæðisflokkur 1945,94 18
10. Alþýðuflokkur 1894,13 8
11. Sjálfstæðisflokkur 1843,53 19
Til þess að finna, hverjir frambjóðendur þessara þing-
flokka liafa náð uppbótarþingsætum og varasætum, var
farið eftir fyrirmælum 128. gr. kosningalaga. Samkvæmt
því geta þessir frambjóðendur komið til greina hjá hverj-
um flokki, í þeirri röð, sem hér greinir:
104