Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Page 45

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Page 45
greindra stjórnmálaflokka voni teknir af iandskjörstjórn gildir óbreyttir og því næst gengið til kosninga á þeim grundvelli, tel ég, að landskjörstjórn beri nú að úthluta uppbótarþingsætum samkvæmt landslistunum, eins og þeir liggja fyrir, miðað við atkvæðamagn hvers þeivra um sig, enda hafa kjörgögn ekki leitt neitt nýtt í Ijós, er hnekki þesr.u. Með skírskotum til þessarar greinargerðar mun ég undir- rita kjörbréf uppbótarþingmanna, sem ekld liefðu náð kosningu, ef tillaga mín hefði verið samþykkt. Samkvæmt samþykkt meirihluta landskjörstjórnar hljóta þá þessir frambjóðendur uppbótarþingsæti sem þingmcnn og í þessari röð: 1. landskjörinn þingmaður Alfreð Gíslason 2. — — Karl Guðjónsson O o. — — Gylfi Þ. Gíslason 4. — — Finnbogi R. Valdimarsson 5. — — Benedikt Gröndal 6. — — Gunnar Jóhannsson 7. — — Guðm. I. Guðmundsson 8. — ' Björn Jónsson 9. — — Ólafur Björnsson 10. — — Pétur Pétui'sson 11. — — Friðjón Þórðarson Þcssir verða varamenn: Fy ri r A1 þý ð u f 1 okk i n n : 1. Gunnlaugur Þórðarson 2. Bragi Sigurjónsson 3. Giafur Þ. Kristjánsson 4. Friðfinnur Ólafsson Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: 1. Jónas Rafnar 2. Þorvaldur G. Kristjánsson 107

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.