Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Side 53

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Side 53
er fyllsta þörf á nýjuni bifreiðum til endurnýjunar á gömlum, úreltum, viðhalds- og cldsneytisfrekum bif- reiðum, scin hcfur orðið að nolast við miklu lengur en hagkvæmt er eða öruggt i rekslri. Hreyling sú, sem licr er rædd, er miðuð við hagsmuni almennings. Þvi vcrður ckki lalið sanngjarnt, að cig- endur bifreiðanna ijcri koslnað af Jienni, nema þá að lillu leyli. Virðist ])á liggja næst, að ríkissjóður i)cri koslnaðinn. Auk koslnaðar við breylingu bifreiða er og um nokkurn koslnað að ræða við umferðarmerki o. þ. h., en bæÖi vegamálastjóri og bæjarverkfræðingur P.eykjavíkur liafa lálið í Ijós við ncfndina, að sá kostn- aður verði ,ekki verulegur. Allir nefndarmenn eru sammála um, að koslnaður við ])reylingu úr vinstri bandar umferð í liægri aukist stórlega með hverju ári, scm liður, og sc því sjálfsagt að breyta nú, með nokkrum biðlíma þó, ef kostir l)r,eyt- ingar yrðu laldir þyngri á mclunum en koslnaður sá, áhælta og óþægindi, sem vilað er eða liklegt má telja, að vcrði breytingunni samfara. Nefndarmenn eru og sammála um, að frá umferðarlegu sjónarmiði sé æski- legl, að komið verði á hér sömu akstursreglum og gilda í fleslum nágrannalöndum vorum. Þóll nefndar- mcnn, svo sem að framan greinir, séu á ,einu máli um, að brej'tingin sé æskileg, hlýtur fjárhagshlið málsins alltaf að vcra álilamál og skipla ríkissjóð og aðra lals- vcrðu. Nefndin hcfur því ckki treyst sér lil að mæla einróma mcð br,eylingu og samið meðfylgjandi frum- varp miðað við vinslri handar umferð. Þarf ,eigi nema •smá orðabreylingar á fáum greinum, ef til breytingar kæmi. 115

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.