Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Qupperneq 13

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Qupperneq 13
tækum stúdentum sé bægt frá því að gela aflað sér nokk- urrar lagamenntunar, nevðist menn til, „ef til vill þvert á móti geði sínu að ganga á Prestaskólann. Muni og fáir efast um það, að kennslan, ef hún fengizt hér í landi, yrði haganlegri en kennslan í Kaupmannahöfn; því að kennsl- unni þar í hinni islenzku lögfræði mun vera mjög ábóta- vant“. Kvað flutningsmaður ennfremur það sina skoðun, að lagaskólastofnun bér hlvti að „styðja og efla menntun landsins og framfarir þess, eins og bver önnur visinda- stofnun". Andmæli gegn bænarskránni komu að sjálfsögðu fram, bæði að nokkru frá konungsfulltrúa (P. Melst. amtm.) og þó veigamest frá Þórði Jónassyni (háyfirdómara, kgk. þm.), sem taldi, að lagaskóli hér „mundi leiða til aftur- farar í lagaþekkingu hér á landi, ef lagafræðslan ætti að lenda við það, er slík stofnun gæti látið í té“ og kennslu- timinn ætti að miðast við Prestaskólanám og fræðslan þá einnig ónóg þeim, „sem síðan ætti að takast á hendur emhætti í landinu, enda heimtist af veraldlegum embættis- mönnum meiri þekking og menntun nú en áður, til þess j)eir geti staðið bæfilega í köllun sinni“. Kveðst bann og „eldci vera á þeirra máli, sem álita nú á dögum svo mikið djúp staðfest milli löggjafarinnar fyrir Danmörk og þeirr- ar fyrir lsland“, o. s. frv. Itrekaði andmælandinn það aft- ur, að „stofnan sú, sem hér er spursmál um, mundi, ])ó hún kæmist á fót, engan veginn geta orðið lagamenntun vorri til góðs, heldur leiða til hins gagnstæða“; mundi og Islandi ætlað að standa straum af slíkri stofnun, og eigi yrði sá kostnaður alllitill árlega. Þessi rök, með og móti í málinu, má segja að gangi síðan aftur, er það eftir þetta oftlega kom fvrir Alþingi. En á þessu þingi var nefnd kosin i málið þriggja manna. og vóru það þeir H. Kr. Fr., Bjarni .Tónsson (rektor, kglc. þm.). i stað bans kom siðar Dlafur Sivertsen prófastur. og Þórður Jónasson. L'rðu vfirleitt miklar umræður um málið og skipti nokkuð i tvö liorn, enda klofnaði nefndin, Timarit lögfræöinga 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.