Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Qupperneq 18
staðfestist farsællega hér i landi, mætti sem niðurlag drepa stuttlega á viðbrögð þau, sem Danir (danska stjórn- in og Háskólinn) sýndu þessum umskiptum. Eins og Islendingar töldu málið frá öndverðu til þjóðrækni- og sjálfstæðismála, eins vildu Danir margir líta á það sem litt þarflega uppreisn gegn rikjandi skipulagi hinnar ágætu háskólafræðslu þeirra í lögum o. s. frv. Þá var uppi sá maður danskur, er kynnt hafði sér sambands- mál Islands og Danmerkur öllum öðrum framar þar- lendum, dr. juris Knud Berlin, sem kunnur vai'ð íslenzk- um fræðimönnum og fleirum sem harðvitugur baráttu- maður gegn sjálfstæðis- og fullveldiskröfum Islendinga. Þegar stofnun Lagaskólans varð raunvei’uleg, mun bann bafa talið það fvrsta ósigur sinn (lokaósigurinn beið bann 1918), og kom þvi þá til leiðar við dönsk stjórnar- völd, að stofnað skvldi til nokkurrar (auka)kennslu i „islenzkum rétti“ í lagadeild Hafnarbáskóla með bonum sem lærimeistara (reglulegur prófessor í lögum varð hann annars seinna). Þetta komst að nafninu til á lagg- ir 1910, en koðnaði skjótt og leið út af, þar eð m. a. skorti lærisveina, og mátti raunar kalla það andvana fætt. En tiltæki þetta varð ærið óvinsælt meðal islenzkra Hafnarstúdenta og skrifaði sá, er þetta ritar, greinar um það á öndverðu ári 1910 (bafði þá lokið embættisprófi í lögum við háskólann). Stóð til, að Kaupmannaliafnar- })laðið Politiken birti andmæli þessi, en ritstjórinn sá sig brátt um bönd eftir að liafa ráðgazt við háskólakenn- arann, og varð eigi af þvi, að þar kæmi nein ritgerð um málið. En bún kom samt út í Danmörku, sem sé í Öst- sjællands Folkeblad, í tveim tölubl. þess, en þar var rit- stjóri hinn friálslyndi og velþekkti Sören Svarre, einnig vinveittur íslendingum og blað bans í miklu áliti og víðlesið. Var fvrirsögn greinarinnar: Islands Lovskole og del danske Docentur i islandsk Ret. — Yar þetta al- vik i sjálfu sér táknrænt um það, er iðulega átti sér áð- ur slað, er um íslandsmál var að ræða í Danmörku. 64 Tímarit lögfrœðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.