Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Side 49

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Side 49
Finnska þingiö var góÖur og vonandi lieilladrjúgur þátl- ur í þeirri sögu. En nú er vor hlutur eftir. Venjan liefur verið, að þing- in séu háð á þriggja ára fresti til skiptis i liöfuðborgum Norðurlandanna. Á styrjaldarárunum síðustu voru þing ekki háð, en hófust að nýju í Kaupmannahöfn 1948. Næst var þing í Stokkhólmi 1951. Þá í Osló 1954, og loks Helsinki 1957. Röðin var því komin að oss. Úr því að vér höfum verið þátttakendur, gat það ekki verið vansalaust, að hlaup- ast undan skyldunni, þótt vort hlutverk sé að ýmsu levti erfitt. En þess má vænta, að íslenzkir iögfræðingar standi vel saman um þetta mál, enda mun það flestum ljúf skylda. Th. B. L. Tímarit lögfræöinga 95

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.