Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Qupperneq 54
er ákærður geklc að eiga X. Þótt stjúpsamband sé eigi nefnt í 201. gr. alm. hegningarlaga berum orðum, taldi dómurinn, að eins ríkar ástæður væri til þess að greinin tæki til þess sambands og þeirra er þar eru talin, og var ákærður þvi analogice talinn hafa brotið gegn grein þess- ari. Refsing var ákveðin 3 mánaða fangelsi, skilorðs- bundið. (Dómur sakadóms Rvk. 21. okt. 1954). Brot gegn 244. gr. hegningarlaga. Ákærður A tók að ófrjálsu í húsi bér í bæ peningakassa með rúmum 10 þús. kr. í peningum, fjórum sparisjóðs- bókum með innistæðu að upphæð samtals ca. 23 þús. kr., 20 skuldabréfum að upph. kr. 100.00 livert og 5 bapp- drættismiðum. Með feng þenna fór liann beim til ákærðs, B og sagði honum eða gaf honum i skvn, hvernig verð- mætin væru fengin. Þeir fóru síðan fram í baðberbergi og lét ákærður A peningana þar innan i ljósabjálm. Brenndi hann síðan bankabækur og skjöl, en fór við svo búið með kassann og sagði ákærðum B, að bann kæmi seinna og vitjaði um peningana. Eftir að ákærður A var far- inn sat ákærður B að drykkju einn í herbergi sinu. Nokkru síðar fór hann fram i baðherbergið og tók peningana úr ljósahjálminum og sló eign sinni á þá. Fór hann síðan út og hélt áfram drykkju og eyddi af fénu. Kvöldið eftir var liann handtekinn. Ákærður A var sekur fundinn um brot gegn 244. gr. alm. hegningarlaga. Ákærður B var talinn hafa brotið gegn sömu grein með því að taka peningana úr ljósa- hjálminum og slá eign sinni á þá. Hins vegar var hann sýknaður af ákæru um hlutdeild í þjófnaðarbroti A, þar sem ekki var sannað, að hann liefði liðsinnt A neitt við að koiD'* peningunum fj’rir. (Dómur sakadóms Rvk. 10. apríl 1956). 100 Timarit lögjrceöinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.