Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Síða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Síða 58
hann gerði, gæti ásland það, sem af þvi leiddi, ekki ver- ið ólögmætt i skilningi 11. tl. 2. gr. laga nr. 27/1951. Ágrcin- ingur aðilja um skilning á samkomulaginu yrði því ekki borinn undir sakadóm, þar sem Reykjavíkurbær ætti sam- lcvæmt eðli málsins að hafa sakarforræði vegna kröfu um niðurrifs húss, en ekki ákæruvaldið. Var því framkom- inni kröfu vísað frá sakadómi og sakarkostnaður lagður á ríkissjóð. (Dómur sakadóms Reykjavíkur, 15. des. 1956). Brot gegn I. 47/1932, tilsk. frá 4. des. 1672, 30. gr. og kansellíbréfi frá 16. september 1797. Ákærður rekur nýlenduvöruverzlun hér í bæ. Þ. 30. desember 1954 kærði Apótekarafélag Islands ákærðan fyrir óleyfilega lvfjasölu með þvi að hafa á boðstólum í verzlun sinni geirlauksolíu í límbelgjum. (Knoblauchöl- Gelatine-Kapseln). Leiddi kæi-a þessi til kæru á hendur ákærðum um brot á fyrrnefndum lögum. Var honum gefin að sök óleyfileg lyfjasala og lyfjaauglýsingar. Um var að véla belgi, er umbúðirnar sögðu innihalda geir- lauksolíu. Samkvæmt upplýsingum, er prentaðar voru' á umbúðir belgjanna, voru þeir til þess fallnir að koma i veg fyrir flesta sjúkdóma, allt frá æðakölkun og of háum blóðþrýstingi niður í hægðateppu og gyllinæð, enda aug- lýsti ákærður belgina sem margra meina l)ót. Með þess- um lyfjaauglýsingum var ákærður fundinn sekur um brot á 1. mgr. 17. gr. 1. nr. 47/1932. Ekki fengust óyggjandi upplýsingar um efnainnihald belgjanna. Það var því ckki vitað um lækningaverkanir þeirra. En að áliti dómsins skipti það ekki meginmáli i sambandi við niðurstöðu málsins. Hvei-gi er að finna i lögum skýrgreiningu á þvi, hvað sé Ivf. Var því talið eðli- legast, að leggja til grundvallar hina fræðilegu skýringu orðsins. Læknislyf sé því það efni, sem nolað cr til lækn- 104 Tímarit lögfrœSinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.