Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Page 68

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1957, Page 68
Þeir agnúar, sem liér hafa verið nefndir, stafa m. a. af því að þeir, sem semja fræðirit hér á landi, eiga litinn kost aðstoðarmanna til þess að ganga frá ýmsum smærri, en þó oft allþýðingarmiklum atriðum. Veldur þar mestu að lítil völ áhugamanna er til slikra starfa, en ef þau ætti að launa sem vert er, yrði útgáfa fræðirita of dýr og e.t.v. engin af þeim sökum. Framangreindar athugasemdir raska því í engu, að liöfundur og forlag eiga þökk skilið fyrir hókina. Th. B. L. 114 Tímarit lögfrœSinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.