Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Qupperneq 34
nafnritun hans á víxilinn væri því ckki bindandi fyrir sig. Til sönnunar þessu lagði B fram vottorð vitnisins C, sem skrifstofn hafði í sama húsi og B og segir þar að B hafi komið ölvaður á skrifstofu C um hádegishilíð daginn sem vixillinn var gefinn út. A mótmælti vottorði þessu. Talið var að stefndi B hefði ekki gert sennilegt, að liann hafi í umrætt skipti verið svo viti sínu fjær sakir ofurölvunar, að hann hafi verið alls ófær til að takasl á hendur víxilskuldbindingu og voru því kröfur stefn- anda A teknar til greina að öllu leyti. Dómur Bþ. B. 19. janúar 1957. Víxilmál. — Afsögn. Greiðsluframboð. R nokkur höfðaði mál gegn P o. fl. til greiðslu víxils að fjárhæð kr. 7.300.00 ásamt vöxtum, afsagnarkostnaði, þóknun og málskostnaði. Stefndu kröfðust sýknu gegn greiðslu á kr. 7.300.00 Stefnandi byggði kröfur sínar alfarið á víxli þeim, sem áður greinir. Kvaðst stefnandi hafa sýnt víxilinn til greiðslu í greiðslubankanum á öðrum degi eftir gjald- daga. Hafi þá enginn verið til staðar til þess að greiða víxilinn, enda var þá víxillinn afsagður. Stefndu héldu því fram hins vegar, að stefndi M hafi verið staddur 1 greiðslubankanum á gjalddaga í því skyni að greiða víxilinn, en þá hafi víxillinn ekki verið þar. Samkvæmt vottorði bankans hafi hann hvorki keypt víxil þennan né tekið hann til innheimtu. Vottorð þetta var lagt fram í málinu. Samkvæmt vottorði notarii publici í Reykja- vík var víxillinn sýndnr til greiðslu í greiðslubanka á þeim degi sem stefnandi hélt fram. Gegn andmælum stefn- anda þóttu því stefndu ekki hafa sannað, að af þeirra hálfu hafi verið boðin fram lögleg greiðsla á réttum tíma. Voru kröfur stefnda því teknar til greina að öllu leyti. 96 Dómur Bþ. R. 12. júní 1957. Tímarit lögfrœðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.