Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Side 41

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Side 41
mennasti fundur, sem Lögfræðingafélagið liefur staðið eitt að. Nokkru fyrir jól 1965 var félagsfundur haldinn og var á dagskrá fyrirlestur prófessors George Brabsons um: „Þróun borgararéttinda í Bandaríkjunum síðasta áratuginnFélagsformaður, prófessor Armann Snæv- arr rektor, kynnti og bauð velkominn fyrirlesarann, sem er prófessor við Northern Universitjr í Ohio, Bandarikj- unum. Formaður kvað gestinn vera gistiprófessor við lagadeild Háskóla Islands. Hefði liann dvalizt hér frá 1. okt. 1965 og haldið tvö námskeið fyrir ísl. laganema. Prófessor Brahson tók því næst til máls og ræddi fyrst sögu mannréttindaákvæða handarísku stjórnar- skráxúnnar. Greindi hann sérstaklega frá því, hvernig ákvæðin liefðu reynzt i framkvænxd í suðurríkjunx Bandaríkjanna. Þá gat hann unx dómvenju, sem mvnd- ast hefði hjá Hæstarétti Bandaríkjanna varðandi rétt- indi svertingja. Erindið snerist síðan að mestu um borg- araréttindi svertingja, livernig afstaða Hæstaréttar Bandaiúkjanna til þeirra hefði gerbreytzt árið 1954 frá dómvenju, senx hefði ríkt síðan laust fyrir s.l. aldaixxót. Síðan rakti liann viðhrögð liinna 11 suðurrikja við hæstaréttardóminum frá 1954, en viðbrögðin ixefðu verið nxjög mismunandi. Prófessor Brabson greindi frá deil- um, sem x-isið hefðu út af fyrrnefndum dómi og síðari úrskurðum Hæstaréttar í sömu átt. Skýrði liann rök deiluaðila nxeð og nxóti liinni nýju frjálslyndari stefnu réttarins. Prófessorinn talaði við óskipta athygli fundarmanna, enda var erindið vel flutt, gagnort og mjög fróðlegt fyr- ir ísl. lögfræðinga, sem hafa yfirleitt ekki átt þess kost að kynna sér þetta efni frá lagalegu sjónarmiði. Að erindinu loknu þakkaði próf. Árixxann Snævair fyi-irlesaranum. Þá gengu menn til kaffidi’ykkju. Siðan hófust liflegar umræður um erindi Brabsons og báru rnenn franx ýmsar fyrirspurnir, senx próf. Brabson svar- Tímarit lögfræðinga 103

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.