Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 48
öðrum, sem of langt mál yrði nú upp að telja, valda þvi að ég aðhyllist þá skoðun, að stefna beri að því i meginatriðum, að aðskilja stjórnsýslustörf og dómstörf, þannig að dómarar fari með sem fæst stjórnsýslustörí. Slík skipan hefði væntanlega það í för með sér, eins og nú hagar til hér á landi, að létt yrði af sýslumönnum og bæjarfógetum þeim dómstörfum, er nú fvlgja þess- um embættum. Ekki er ólíklegt að niörgum þyki eftirsjá að þessuin þætti í starfrækslu og skipan þessara embættismanna, og vera má, að þeim mætu mönnum, er nú skipa þessi embætti, yrði slílc breyting ekki með öllu sársaukalaus og að ýmsir mundu telja hana brot á sögulangri hefð embæltanna. En þróunin gengur í þá átt, að aðskilja stjórnsýslu og dóm$vald. Nýjar og breyttar þjóðfélags- aðstæður krefjast nýrra starfsbátta. Það er staðrevnd sem ekki verður sniðgengin. Það er liins vegar ihug- unarefni, hvort að skilnaðurinn þarf að vera alger, og prófessor Castberg mun liafa skýrt ákvæði norsku stjórnskipunarlaganna um dómstólaskipan þess lands á þá lund, að ekki yrði stjórnskipulega að þvi fundið, þótt dómendur færu með stjórnsýslustörf, ef það væri ekki í ríkara mæli en svo, að dómstóllinn béldi því eiu- kenni sínu, að vera samt sem áður fyrst og fremst dóm- stóll (organ for domsmyndigheten). Ef liorfið væri að aðgreiningu stjórnsýslu og dóm- starfa yrði að sjálfsögðu að leggja til grundvallar miklu stærri lögsagnarumdæmi en þau, sem nú er miðað við. En eins og samgöngur eru nú, ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu. Dómarinn mundi flytja sig milli þing- staða eftir þörfum. Það gera t. d. norsku lögmannsrétt- irnir, en umdæmi þeirra eru mjög stór. Ef til vill mætti miða við núverandi kjördæmi. En þar kemur einnig til álita, hve stórt lögsagnarumdæmið þvrfti að vera til þess að fyrir liendi væru næg verkefni fyrir sérstakan dómara. Um það atriði ætti hin ýtarlega rannsókn, sem 110 Tímarit lögfríefiinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.