Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Síða 53
Dele'gasjon av avgjörclsesmyndighet i forvaltningen.
Korreferentar: Jaakko Uotila, jur. lic., frá Finnlandi
og Ólafur Jóliannesson, prófessor, frá íslandi.
í Osló var haldið almennt mót dagana 24.—26. ágúst
1964.
Fyrirlestrarefni voru þessi:
1. Eivind Eriehsen, finansrád i finansdepartementet,
Noregi:
Statsbudsjettet som ökonomisk virkemiddel.
Korref.: Erik Ib Sclmiidt, departementschef i finans-
ministeriet, frá Danmörku, og Bjarni Bragi Jónsson,
deildarstjóri í efnahagsstofnuninni, frá íslandi.
2. Max Sörensen, dr. jur., prófessor, Danmörku:
Retlige problemer vedrörende nforudsete udgifter i
det finansielle bevillingssystcm.
Korref.: Einar Bjarnason, rikisendurskoðandi, frá
íslandi, og' Sigurd Lorentzen, dcpartementsrád i
Samferdselsdepartementet, frá Noregi.
3. Jónas 14. Haralz, ráðuneytisstjóri, forstjóri efnahags-
stofnunarinnar, Islandi:
Ekonomisk planering som administrativt redskap.
Korref.: Kauko Sipponen, jur. lic., frá Finnlandi, og
Erik Höök, avdelingschef i íinansdepartementet, frá
Svíþjóð.
4. Jaako Uotila, jur. dr., docent, Finnlandi:
Organisationernas deltagande i förvaltningen.
Korref.: Poul Meyer, dr. jur., prófessor, frá Dan-
mörku og Bertil Wennergren, kammarráttsassessor,
frá Svíþjóð.
5. Ole Westerberg, jur. dr., prófessor, Svíþjóð:
Behovel och utformningen af cn allmán lag om för-
valtningsförfarandet.
Korref.: Reino Ivuuskoski, forseti Högsta förvaltn-
ingsdomstolen, frá Finnlandi og Torstein Eckhoff,
dr. jur., prófessor, frá Noregi.
Á háðum nefndum mótum voru fjörlegar umræður,
Tímarit lögfræðinga
115