Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Qupperneq 40
félaga fellur undir starfssvið umboðsmanns, er eðlilegt að takmarka það við málefni, sem kæra má til stjórnvalda ríkisins. Þá er ekki hægt að leggja fyrir umboðsmann mál, sem sveitarstjórn hefur æðsta vald í. Utan við starfssvið umboðsmanns falla löggjafarsamkomur og ná- tengd starfsemi, svo sem fjárveitinganefnd, einnig þingmenn í störf- um sínum sem slíkir. Öðru máli gegnir um nefndarstörf, sem þing- menn sinna utan þings. Dómstólar falla einnig utan við starfssvið hans, og á það jafnt við um dómstörf við réttarhöld sem önnur dómstörf svo sem þinglýsing- ar, notarialgerðir og ýmsar athafnir skiptaréttar, þótt þau störf beri keim stjórnsýslu. Umboðsmaður fjallar ekki um einkaréttarlegan ágreining eða störf lögmanna, fasteignasala, lækna, samvinnufélaga o.s.frv., enda þótt sumir þessara aðila séu svokallaðir opinberir sýslunarmenn. Hins vegar má nefna, að t.d. í Danmörku starfar sérstakur neytendaumboðsmað- ur (forbrugerombudsmand), sem grípur inn í fjöhnörg svið einka- réttarlegs eðlis. Þjóðkirkja og prestar falla ekki undir starfssvið umboðsmanns að því er varðar kenningar og boðskap beint eða óbeint. Það frestar ekki framkvæmd ákvörðunar stjórnvalds, t.d. gjaldtöku, þótt mál hafi verið kært til umboðsmanns, enda er starfsemi hans ein- ungis eftirfarandi eftirlit og athugasemdir við þegar framkvæmdar stj órnvaldsathaf nir. Leó E. Löve lauk lagaprófi 1973, var eftir það fulltrúi á lögmannsskrifstofu um hríð, en réðst til bæjarfógetans í Kópavogi sama haust og hefur starfað þar síðan. Hann varð aðalfull- trúi 1974 og var settur bæjarfógeti um nokk- urt skeið haustið 1979. Leó var í ársleyfi í Kaupmannahöfn 1977—78 og var þá á skrif- stofu umboðsmanns danska þjóðþingsins, en einnig á skrifstofu borgardóms Kaupmanna- hafnar og hjá lögreglu. Hér er birt erindi, sem Leó flutti á málþingi Lögfræðingafé- lags íslands 1979. í erindinu er sagt frá því, hver eru verkefni umboðsmanns danska þjóðþingsins, og hvernig störfum hans er hátt- að. Þá er fjallað um, hvaða atriði þurfi að hafa [ huga, áður en ákvörðun er um það tekin, hvort stofna skuli embætti umboðsmanns Alþingis. 162
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.