Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 49
c) Því má velta fyrir sér, hvort stjórnsýsludómstóll gæti komið í stað umboðsmanns. Hætt er við, að dómstóll yrði seinvirkari en umboðsmaður, en auk þess yrði niðurstaða með öðrum hætti. Umboðsmaður getur í afgreiðsl- um sínum verið mjög frjáls um gagnrýni og leiðbeiningar, en dómstóll kveður upp rökstudda dóma í fastara formi með mjög vandaðri máls- meðferð og formlegri. Dómstóll færi þess t.d. ekki á leit við stjórn- völd, að þau endurskoðuðu afstöðu sína, hann kvæði á um slíkt og mælti jafnvel fyrir um aðra niðurstöðu en stjórnvaldið. d) Vernd borgaranna gagnvart mistökum og mismunun í „kerf- inu“ hlýtur að vera í öndvegi, þégar kostir starfs umboðsmanns Al- þingis eru virtir. Margvíslegur misskilningur leiðréttist fyrir tilstilli umboðsmanns, og tortryggni gagnvart stjórnvöldum minnkar, ekki síst þar sem bæði almenningi og stjórnvöldum er það ljóst, að allar afgreiðslur smárra sem stórra mála geta endað hjá umboðsmanni. Leiðir þar af vand- aðri málsmeðferð. „Samtrygging" stjórnvalda yrði með þessu úti- lokuð. Sjálfsagt mætti mörgu hér við bæta, en að sinni verður látið staðar numið. Höfum iðulega gamlar íslenskar lögbækur og lögfræðirit á boðstólum. BÓKASKEMMAN Langholtsvegi 33, Reykjavík. Opið kl. 16-18. Sími 34757. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI til leigu að Hafnarstræti 11. Upplýsingar í síma 21750 og 14824. 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.