Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 12
nánar að því vikið, hverjar ætla megi, að séu heimildir seljanda og kaupanda til þess að ráðstafa eign með löggerningi og hvernig háttað sé heimildum skuldheimtumanna hvors aðila um sig, þ.e. skuldheimtu- manna seljanda og kaupanda, til þess að leita fullnustu í réttindum aðila samkvæmt kaupsamningi (VII). í því sambandi kemur til athug- unai’, hverjir möguleikar eru á því samkvæmt þl., sbr. ákvæði 24. og 25. gr. þeirra, að afla réttarverndar í eign, annars vegar samnings- bundnum réttindum, sem stafa frá seljanda og kaupanda, og hins veg- ar réttindum, sem stafa frá bráðabirgðatryggingarráðstöfunum og fullnustugerðum skuldheimtumanna seljanda og kaupanda. Miðast um- fjöllunin, eins og áður er að vikið, fyrst og fremst við það, að kaup- samningur hafi verið gerður og honum þinglýst, en seljandinn hafi ekki afsalað eigninni. Áður en að framangreindum álitaefnum verður vikið, þykir rétt að gera grein fyrir sakarefni umrædds hæstaréttarmáls, sem er tilefni skrifa þessara (II). Jafnframt verður samhengisins vegna í stuttu máli vikið að sögulegri þróun kenninga í norrænum rétti um aðila- skipti að eignarréttinum yfir fasteignum (III og IV), enda óhætt að segja, að margt í þeirri þróun varpi skýrara ljósi á réttarstöðuna nú. II. MÁLSATVIK I DÓMI HÆSTARÉTTAR FRÁ 6. DESEMBER 1988. Atvik hæstaréttarmálsins voru þau, að með kaupsamningi dags. 10. apríl 1987 seldi fyrirtækið Byggingar og ráðgjöf h.f. Karli Jónssyni eignarhluta, merktan 0201, í fasteigninni Rangárseli 8 í Reykjavík, en hér var um að ræða fasteign í smíðum. Samkvæmt kaupsamningnum skyldi hinn seldi eignai'hluti afhent- ur kaupanda 1. september 1987 og afsal skyldi gefið út „við síðari greiðslu á veðdeildarláni“, eins og í kaupsamningi sagði. Kaupverðið var kr. 3.300.000.00* 1 2 3 4 5 6) og hafði kaupandinn greitt kr. 450.000.00 af 3) Samkvæmt kaupsamningi skyldi kaupverðið greiðast þannig: 1. Við katipsamning: 2. 10.05. 1987: 3. 10.06. 1987: 4. 10.02. 1988: 5. Veðdeildatlán: 6. Með skuldabréfi: 150.000.00 200.000.00 200.000.00 200.000.00 2.300.000.00 250.000.00 3.300.000.00 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.