Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 47
ig, að 5% væru greidd innan 8 vikna frá úthlutun og 5% á síðustu 8 vikunum fyrir afhendingu. Húsið, sem er raðhús, var tilbúið í desember 1981, og þá fékk G það afhent til íbúðar. Drátt- ur varð af hálfu G á því að greiða umrædd 10% allt til 30. júní 1983, en þá samdægurs var gefið út afsal til G og jafnframt undir- ritaði hún veðskuldabréf til B tryggt með 1. veðrétti í húsinu. Af- salinu var þinglýst 4. október 1983, en veðskuldabréfinu 17. sama mánaðar. Eftir afhendingu hússins og fram til þess tíma, að afsal var gefið út, gerðu skuldheimtumenn G fjárnám í húsinu, og var þeim þinglýst á eignina, ýmist með athugasemd um, að G skorti þinglýsta heimild eða að Stjóra verkamannabústaða væri þing- lýstur eigandi. Húsið var selt á nauðungaruppboði 17. apríl 1985, og kom upp ágreiningur um úthlutun uppboðsandvirðis. 1 frum- varpi uppboðshaldara var gert ráð fyrir, að réttur B kæmi næst á eftir kröfum fjárnámshafanna. Því mótmælti B og gerði þá kröfu, að krafa sín gengi fyrir fjárnámunum. Byggði B á því, að hann sem þinglýstur lóðarsamningshafi hafi verið eigandi eignarinnar en ekki G, þegar fjárnámin voru gerð. Réttur G hafi aðeins verið tímabundinn kaupréttur, bundinn þeim sérstöku skil- málum, sem verkamannabústaðakerfið byði upp á. Fjárnám- in yrðu ekki virk fyrr en réttur G væri kominn í höfn með afsali, en afsal hafi hún ekki getað fengið að lögum nema með því að veðsetja íbúðina með óskertum 1. veðrétti til B Þess hafi ekki verið að vænta, að B leitaði eftir veðbókarvottorði, þegar afsalið var gefið út, þar sem B hafi verið þinglýstur eigandi sem lóðarhafi. Af hálfu annars fjárnámshafans var m.a. á það bent, að í afsali til G komi fram, að hún hafi að fullu greitt 10% af verðmæti eignarinnar. Verði því að ætla, að þessi hundraðshluti hafi verið eignarhluti G í húsinu og skuldheimtumönnum henn- ar því heimilt að ganga að honum til fullnustu kröfum sínum. Hvorki ákvæði aðfararlaga né ákvæði þágildandi laga um Hús- næðisstofnun ríkisins standi því í vegi. Þá var á það bent, að þev- ar afsal hafi veHð gefið út til G, hafi engar athugasemdir verið ge^'ðar af hálfu B, þótt fiárnámunum hafi veWð þino-lýst og ekki heldur, þegar uppboðssala fór fram. Því verði að telia, að þeim hluta uppboðsandvirðisins, sem sé til greiðslu fyrir skíran eignar- hluta G í eigninni, verði úthlutað samkvæmt þinglýsingarreo-lum. Fjárnámshafarnir hafi þinglýst fjárnámum sínum, áður en B þing- lýsti veðskuldabréfi sínu. Til bess hafi beir haft ótvíræða heim- ild skv. 2. mgr. 24. gr. þl. Áður en B fái kröfu sína greidda af uppboðsandvirðinu. beri að greiða þeím skuldheimtumörmnm G að fullu, sem þinglýst hafi fjárnámum sínum á undan veðskulda- bréfinu, þar sem heildarkröfur þeirra séu undir 10% af upp- boðsandvirðinu. Frumvarp uppboðshaldara að úthlutun uppboðsandvirðisins var stað- fest með úrskurði uppboðsréttarins. 1 úrskurðinum eru rakin ákvæði þágildandi laga um Húsnæðisstofnun ríkisins og sagt, að af ákvæðunum 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.