Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 77

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 77
4. SKRIFSTOFA LAGADEILDAR Ásta Edda Jónsdóttir, deildarfulltrúi, tók til starfa að nýju 1. júlí sl. eftir launalaust leyfi og er nú I hálfu starfi, en Guðríður Magnúsdóttir gegnir áfram fullu starfi deildarfulltrúa. 5. DEILDARFORSETI Sigurður Líndal, prófessor, tók við deildarforsetastörfum 15. september 1988 af Jónatan Þórmundssyni, prófessor, sem gegndi starfi forseta lagadeildar í tvö ár. Arnljótur Björnsson er varadeildarforseti. 6. ORATOR Á aðalfundi Orators, sem haldinn var á haustmisseri 1988, var Björn L. Bergsson kosinn formaður félagsins. María Thejll varaformaður og Björg Thorarensen ritstjóri Úlfljóts. Sigurður Líndal SKÝRSLA UM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 28. FEBRÚAR 1987 — 29. FEBRÚAR 1988 Starfslið: Þessir kennarar í fullu starfi störfuðu við Lagastofnun 1987-1988: Arnljótur Björnsson, Björn Þ. Guðmundsson, Gaukur Jörundsson (í leyfi frá 1. febrúar 1988), Gunnar G. Schram (í leyfi til 1. ágúst 1987), Jónatan Þórmundsson, Páll Sigurðsson, Sigurður Líndal, Stefán Már Stefánsson, Þorgeir Örlygsson og Jón L. Arnalds (til 1. sept. 1987). Stjórn: Á fundi lagadeildar 27. febrúar 1987 voru þessir menn kosnir I stjórn stofn- unarinnar til næstu tveggja ára: Arnljótur Björnsson, Gaukur Jörundsson, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjórn Orators tilnefndi Pál Hreins- son laganema í stjórnina. Sigurður Líndal var kosinn forstöðumaður á stjórnar- fundi stofnunarinnar 27. febrúar 1987. Stjórnin hélt einn fund á tímabilinu 27. febrúar 1987 — 29. febrúar 1988. Ársfundur var haldinn 29. febrúar 1988. Rannsóknir 1987-88: Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild, sem teljast starfa við Lagastofnun: Arnljótur Björnsson: Ritstörf: Nýju siglingalögin II - Slysatrygging sjómanna og sérreglur sigl- ingalaga um bætur fyrir vinnuslys. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 239- 255. (Ritið kom út 1987). — Nýju siglingalögin III - Almenn takmörkun bóta- ábyrgðar eftir 9. og 10. kafla siglingalaga. Tímarit lögfræðinga 37 (1987), bls. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.