Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 62
ar ákveðin niðurstaða veldur mikilli röskun langt út yfir það mál sem verið er að dæma og það álag sem því fylgir að dæma eftir sannfæringu sinni. Því má spyrja hvort dómarar, sem flestir byrja ungir og sitja oft einir í málum sem væru í mörgum tilvikum dæmd af fjölskipuðum dómi í öðrum ríkjum, hafi það innra sjálfstæði sem þetta álag krefst. Það má draga í efa að sú þjálfun í starfi er dómarar nú fá sé full- nægjandi að þessu leyti, en hún er að mestu leyti í því fólgin að kasta þeim út í vatnið og vita hvort þeir geti synt. Þarna mætti bæta úr með námskeiðum og kennslu. Að síðustu þetta: Sjálfstæði dómara er grundvallaratriði í réttarskipuninni sem tryggt er í stjórnarskránni. Sjálfstæði dómara er áunnin réttindi dómurum til handa til þess ætluð að tryggja það að borgarinn hafi trú á dómstólum og réttar- fari. Sjálfstæði dómara á að tryggja það að dómari fari einungis að lög- um við dómsúrlausn sína, þannig að þeir sem leita réttar síns hafi á því trú að dómarar verði ekki fyrir utanaðkomandi áhrifum. Sjálfstæði dómara á að tryggja það að sérhver borgari hafi það á tilfinningunni að hann geti náð rétti sínum fyrir dómstólum landsins, einnig þegar ríkið á í hlut sem andstæðingur eða þegar hagsmunir ríkisins eru í húfi. Sjálfstæði dómara eru því ekki sérréttindi dómarastéttinni til handa. Dómarar eiga að láta sér annt um sjálfstæði sitt og njóta þess. Dóm- arar eiga hins vegar að gera sér glögga grein fyrir því í hverju þetta sjálfstæði er fólgið og hver eru takmörk þess, enda skaðar öll mis- notkun á hugtakinu dómarastéttina í heild. Dómstólar eru vinnustaðir sem lúta stjórn forstöðumanna dómaraembætta og dómsyfirvalda. Vegna togstreitu sem getur myndast við stjórnun þeirra þurfa að vera skýr lög um réttindi og skyldur dómara. 1 því sambandi má spyrja hvort ástæða sé til að semja sérstök lög um dómara eða jafnvel að tryggja betur sjálfstæði þeirra í stjórnarskránni. HEIMILDIR: Einar Arnórsson, Almenn mcðferð einkamála í héraði, bls. 68—72. Ólafur Jóhannesson, Stjórnskipun fslands, bls. 275. Páll Hreinsson, Sérstakt hæfi dómara, Kandidatsritgerð 1988, bls. 42—44. Álit stjórnlaganefndar Dómarafélags íslands 1984. Stefán Már Stefánsson, Lög EBE 1976, bls. 22. Hans Domcke, Verfassungsrechtliche Aspekte der Justizverwaltung.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.