Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Qupperneq 40
afsali til kaupanda þinglýst athugasemdalaust, sbr. það, sem áður segir um þinglýsingu kyrrsetningargerða og rétt kaupanda til af- sals.76> Það er meginregla samkvæmt þinglýsingalögunum, að þinglýsa þarf samningsbundnum eignarréttindum yfir fasteignum, til þess að þau njóti verndar gagnvart grandlausum viðsemjendum þinglýsts rétthafa og gegn skuldheimtumönnum eiganda eða annars rétthafa, sbr. ákvæði 1. mgr. 29. gr. þinglýsingalaga. Að því er varðar réttarstöðu kaup- anda, sem ekki þinglýsir kaupsamningi, gagnvart skuldheimtumönnum seljanda, er leita fullnustu í hinni seldu eign, má vitna til dóma Hæsta- réttar í Hrd. 1969.1095 og 1414.77) 1 réttarframkvæmd hafa verið skiptar skoðanir um það, hvort að- farargerðir í skilyrtum rétti samkvæmt kaupsamningi verði taldar aðfarargerðir í eign þeirri, sem er andlag réttindanna, eða í réttind- unum sem slíkum. Úrlausn þessa skiptir máli varðandi það, hvort um framkvæmd aðfarargerðarinnar og eftirfarandi uppboðs fari eftir regl- um um aðför í og uppboð á fasteignum eða hvort beita beri regl- um um lausafé. Illum er þeirrar skoðunar, að þar sem réttur seljandans til eignarinnar sé réttur til peningagreiðslu, sem tryggður sé með veði í eigninni, sé eðlilegast, að um aðför í þeim réttindum fari eftir regl- um um lausafé og hinu sama gegni um uppboð réttindanna, ef til upp- boðssölu komi. 1 það minnsta sé Ijóst, að uppboð eignarinnar sem slíkr- ar geti ekki farið fram fyrr en kaupin hafi gengið til baka og réttur kaupandans sé niður fallinn.78) Af Hrd. 1969. 1095 og 1414 verður sennilega dregin sú ályktun, að hafi kaupandi þinglýst kaupsamningi, fari að jafnaði ekki fram uppboð á fasteigninni til lúkningar kröfum á hendur seljanda.79) Þótt þinglýst sé fjárnámi í rétti seljanda eftir þinglýsingu kaup- samnings, verður afsali til kaupanda eigi að síður þinglýst án athuga- semdar, þar sem kaupandinn þarf ekki að sæta því, að réttur samkvæmt 76) W. E. von Eyben, bls. 274. 77) í Hrd. 1969. 1095 bafði kaupandi fasteignar ekki þinglýst eignarrétti sínum, þegar skuldheimtumaður seljanda þinglýsti fjárnámi, sem hann hafði gert í eigninni, vegna dómkröfu á hendur seljandanum (Gunnari Jónassyni) „ ... og víkur hann því fyrir skuldheimtumanni Gunnars Jónassonar ... “. Kröfu kaupandans um, að fjárnáms- gerðin yrði felld úr gildi, var því hrundið. f Hrd. 1969. 1414 hafði skuldheimtumaður seljanda gert fjárnám í hinni seldu eign og látið þinglýsa því 10. júlí 1968, en eignar- rétti kaupandans var ekki þinglýst fyrr en 22. október 1968, og vék hann því fyrir fjárnámsrétti skuldheimtumannsins, sbr. 2. mgr. 46. gr. laga nr. 19/1887. Því var stað- festur úrskurður uppboðsréttar um, að uppboð á fasteigninni skyldi ná fram að ganga. 78) Sjá Illum, Dansk tingsret, bls. 302. 79) Sjá Stefá^i Már Stefánsson, Nauðungaruppboð, 2. útg. 1985, bls. 59. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.