Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 76

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Blaðsíða 76
Stjórnskipunarréttur Tómas Jónsson: Kjörskrármál. Réttarsaga Árni Ármann Árnason: Fyrstu (slensku iðnaðarnámslögin frá 1893 og forsaga þeirra. Sjóréttur Arnór Halldórsson: Vanefndir skiprúmssamninga. Ólafur Helgi Árnason: Tímabundnir farmsamningar. Lýsing, afhending og skil skips og endurkröfuréttur samkvæmt 91. gr. siglingalaga. Viðskiptaréttur og stjórnarfarsréttur Björn Jóhannesson: Eftirlit með skipulagðri fjármálastarfsemi. Kristín Jóhannesdóttir: Verðbréfasjóðir. Stjórnarfarsréttur Kjartan Norðdahl: Dýravernd. Sigurður G. Gíslason: Siðareglur og siðanefnd Blaðamannafélags íslands. Fjármunaréttur og stjórnarfarsréttur Sigrún Kristmannsdóttir: Þegar tilviljun ræður. Réttarreglur um happdrætti og getraunir. Félagaréttur Guðlaug Brynja Ólafsdóttir: Um forkaupsrétt að hlutabréfum. Þórhallur Vilhjálmsson: Endurskoðendur, hlutverk þeirra og starfssvið. Þjóðaréttur Jóhannes A. Sævarsson: Fjölskylduákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu. Tómas H. Heiðar: Friðhelgi ríkja og eigna þeirra gagnvart lögsögu dómstóla annarra ríkja. Vinnumarkaðsréttur Óskar Thorarensen: Réttur til vinnu. 3. STÖÐUBREYTINGAR Gaukur Jörundsson fékk fjögurra ára launalaust leyfi frá prófessorsembætti frá 1. janúar 1988 að telja, á meðan hann gegnir störfum umboðsmanns Al- þingis. Var Þorgeir örlygsson settur til að gegna prófessorsembættinu í hans stað. Stefán Már Stefánsson, prófessor, fékk launalaust leyfi frá lagadeild til að vinna í skrifstofu umboðsmanns Alþingis frá 1. september 1988 til 1. maf 1989. Markús Sigurbjörnsson, borgarfógeti, var settur prófessor við lagadeild frá 1. september 1988 til 31. ágúst 1989. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.